Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 21. október 01:25
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
29. júlí 2008 15:14

MV Funchal heimsćkir Grundarfjörđ

Skemmtiferđaskipiđ MV Funchal leggur ađ bryggju í Grundarfirđi klukkan sjö ađ morgni miđvikudagsins 30. júlí. Skipiđ er 153,5 metrar ađ lengd og 9.563 tonn.  Í áhöfn eru 155 og farţegar 524, en skipiđ tekur mest 582 farţega. Flestir farţeganna eru frá Frakklandi og Ţýskalandi.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Skipiđ er smíđađ í Danmörku áriđ 1961 og sigldi í upphafi međ póst og farţega en var síđan breytt í skemmtiferđaskip áriđ 1972. Á sér langa og spennandi sögu en ţar ber hćst ađ hafa veriđ nýtt sem forsetasnekkja í Portúgal viđ heimsóknir. Andrúmsloftiđ um borđ er ţćgilegt og vingjarnlegt og áhöfnin samstillt.

 

Sýning móttökuhóps Grundarfjarđarhafnar hefst á planinu viđ Sögumiđstöđina klukkan 15:00.

 

MV Funchal hefur heimsótt Grundarfjörđ oft í gegnum tíđina og er komin hefđ fyrir ţví ađ áhöfnin keppi viđ heimamenn í fótbolta. Hefst leikurinn klukkan 16:00. Allir á völlinn!

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit