Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 21. október 01:32
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
30. júlí 2008 14:11

Mikil fjölgun gesta í Sögumiđstöđina

Sögumiđstöđin heldur allnákvćma skráningu um komur ferđamanna í miđstöđina. Gestastofa miđstöđvarinnar veitir ferđamönnum ýmsa ţjónustu svo sem almennar ferđaupplýsinga og upplýsingar um ţjónustufyrirtćki í Grundarfirđi og nágrenni. Ţá er ţar einnig almenningssími og ađgangur ađ interneti.

Talsverđ aukning er á milli ára í ţá tvo mánuđi sem miđstöđin hefur veriđ opin í sumar. Í júní og júlí í fyrra komu 981 íslenskir ferđamenn en 1460 í sumar. Ţetta er aukning upp á 49%. Erlendir ferđamenn á sama tíma í fyrra voru 1274 en í ár eru ţeir orđnir 2350. ţetta er aukning upp á rúm 84%.

Koma heimamanna stendur í stađ og er um 700 heimsóknir bćđi tímabilin.

Ţá hefur safngestum fjölgađ ađ sama skapi enda hefur Sögumiđstöđin vakiđ mikla athygli og fengiđ góđa umfjöllun í mörgum fjölmiđlum ađ undanförnu. Safngestir eru ákaflega ánćgđir međ sýningar safnsins og í gestabók má m.a. lesa. “Ţakkir fyrir frábćrt safn og stórkostlega leiđsögn” og ýmislegt fleira í ţeim dúr. Einnig má lesa séstakar ţakkir fyrir góđa ţjónustu og leiđbeiningar og fullyrđingar á borđ viđ “Besta upplýsingamiđstöđ á Íslandi”. Fyrir starfsfólk Sögumiđstöđvar eru svona orđ mikil hvatning 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit