Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 26. febrúar 19:26
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
29. september 2008 10:18

Kynningarfundur á vegum Stígamóta

Ţađ er komiđ ađ ţáttaskilum í starfi Stígamóta.  Viđ höfum lengi haft áhyggjur af ţví ađ ţjónusta okkar nýtist illa utan höfuđborgarsvćđisins.  Eftir heilabrot og vandađ tilraunaverkefni m.a.  á Austurlandi höfum viđ fundiđ fćra leiđ til ţess ađ bćta ţjónustuna.  Hún felst í ţví ađ ráđgjafi frá Stígamótum kemur á stađinn međ reglulegu millibili og býđur heimafólki upp á ókeypis viđtalsţjónustu.

 

Zonta studdi starfsemi Stígamóta međ myndarlegum hćtti til ţess ađ hćgt vćri ađ hrinda hugmyndinni í framkćmd, ţ.e. kynna verkefniđ og fá vonandi í framhaldi af ţví sveitarfélög í liđ međ okkur. Er hugmyndin ađ til ađ byrja međ yrđi ţetta 3 mánađa samstarfsverkefni.

 

Viđ munum heimsćkja Snćfellsnes  29. september og  halda ţar frćđslu- og kynningarfundi.

 

Einn fund međ fagfólki sem máliđ varđar,  annan fund í framhaldsskólanum

og svo opinn kynningarfundur fyrir alla,

mánudagskvöldiđ 29. september kl. 20:00 í Mettubúđ Ólafsvík.

 

Í framhaldinu (nćstu ţrjá mánuđi)  myndum viđ bjóđa fólki ađ panta ókeypis viđtöl í síma Stígamóta og leitast viđ ađ hitta alla sem ţess óska. 

Útfćrslan hefur veriđ ţannig ađ ráđgjafi frá Stígamótum kemur t.d. ˝ mánađarlega á stađinn. Sveitarfélagiđ útvegar húsnćđi og greiđir

ferđakostnađ en Stígamót greiđa launakostnađ og annan kostnađ.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit