Margt var um mannin í samkomuhúsinu og var gestum skemmt af barnakór tónlistarskólans og einnig vöskum hóp af leikskólanum. Hiđ sívinsćla leikfangahappdrćtti var á sínum stađ og einnig gćddu gestir sér á vöfflum og súkkulađi. Fjöldi sölubása var á svćđinu ţar sem listamenn af svćđinu sýndu og seldu afurđir sínar. Hér má sjá myndir. |