Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 16. júní 09:55
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30123456
Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
14.júní 2019
229. fundur bćjarstjórnar
31.maí 2019
21. fundur menningarnefndar
31.maí 2019
90. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
31.maí 2019
149. fundur skólanefndar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
19. desember 2008 13:47

Fjárhagsáćtlun Grundarfjarđarbćjar 2009 samţykkt samhljóđa 18. desember 2008

Fjárhagsáćtlun Grundarfjarđarbćjar fyrir áriđ 2009 var samţykkt samhljóđa á fundi bćjarstjórnar ţ. 18. desember sl.  Fjárhagsáćtlunin er í ţetta sinn afgreidd međ halla upp á tćpar 53 milljónir króna.  Tekjur bćjarins munu minnka á nćsta ári frá ţví sem hefđi átt ađ vera viđ eđlilegar ađstćđur um 60 - 70 milljónir króna.  Fjármagnskostnađur hefur aukist verulega og sér ekki fyrir endann á ţví ef gengi krónunnar heldur áfram ađ falla og ef verđbólgan ćđir áfram.  Ţessi stađa kallar óhjákvćmilega á ţađ, ađ einhver niđurskurđur verđur á flestum sviđum.  Bćjarfulltrúar og nokkrir af embćttismönnum bćjarins taka á sig beina kjaraskerđingu á bilinu 5 - 10%.  Draga ţarf saman ţjónustu í einhverjum mćli en ţess var gćtt ađ fara afar varlega í öllu sem lýtur ađ ţörfum barna og

fjölskyldna.  Ţó verđur ekki hjá ţví komist ađ einfalda ţjónustuframbođ t.d. í leikskólanum, bókasafninu, ţjónustumiđstöđinni og ađ einhverju leyti í grunnskólanum.  Ţađ verđur ţó haft ađ leiđarljósi ađ enginn lendi í alvarlegum vandrćđum og öll mál verđa skođuđ sem upp kunna ađ koma.  Grunnţjónusta viđ einstaklinga og fjölskyldur verđur varin eins og mögulegt er.  Segja má ađ stađan í dag fćri okkur aftur í tímann varđandi ţjónustuframbođ, hugsanlega um 20 - 25 ár eđa svo.  Ákveđiđ var á bćjarstjórnarfundinum ađ gefa foreldrum barna í leikskólanum aukiđ rými til ţess ađ ađlaga sig ađ takmarkađri ţjónustu varđandi vistunarmöguleika og opnunartíma leikskólans eđa til 1. febrúar á nćsta ári.  Ef foreldrar lenda í vandrćđum sem ekki er unnt ađ leysa vegna vinnu eđa annarra ađstćđna, verđa ţau mál skođuđ sérstaklega og metiđ hvernig unnt verđur ađ bregđast viđ ţeim.  Haldnir verđa fundir međ starfsmönnum og málin skýrđ.  Einnig verđa haldnir fundir međ foreldrum leikskólabarna og fyrirhugađ er ađ haldinn verđi opinn íbúafundur um fjárhagsáćtlunina í fyrri hluta janúar á nćsta ári.


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit