Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 19. október 00:54
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
30. desember 2008 10:13

Nýr leikskólastjóri frá og međ 1. janúar 2009

Á fundi bćjarráđs Grundarfjarđarbćjar ţ. 22. desember sl. var samţykkt ađ ráđa Matthildi S. Guđmundsdóttur í stöđu leikskólastjóra Leikskólans Sólvalla frá og međ 1. janúar 2009.  Matthildur hefur starfađ viđ leikskólann í fjölda ára og er öllum foreldrum og nemendum leikskólans ađ góđu kunn.  Matthildur hefur undanfarin ár starfađ sem ađstođarleikskólastjóri og hefur gegnt starfi leikskólastjóra á haustönninni 2008.  Matthildur tekur viđ ţessari stöđu af Sigríđi Herdísi Pálsdóttur sem hefur veriđ í launalausu leyfi undanfarna mánuđi, en hefur nú sagt stöđu sinni lausri.  Matthildi er óskađ til hamingju međ nýja starfiđ.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit