Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 22. október 09:34
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni

Í dag

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
16.október 2014
178. fundur bćjarstjórnar
16.október 2014
148. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
15.október 2014
121. fundur skólanefndar
2.október 2014
5. fundur menningarnefndar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
22. janúar 2009 09:05

Komdu í land

 

Dagana 15. og 16. janúar var haldinn vinnufundur á Hótel Framnesi. Tilefniđ var verkefniđ Komdu í land sem skipulagt er af Útflutningsráđi, Ferđamálastofu og Cruise Iceland samtökunum. Markmiđ ţess er ađ efla byggđarlög sem taka á móti skemmtiferđaskipum, sérstaklega í ađ byggja upp aukna ţjónustu fyrir gesti og áhafnir skemmtiferđaskipa. Mjög mikill áhugi var á verkefninu hér í Grundarfirđi og mćttu flestir sem máliđ varđa til leiks. Ţađ var mikill kraftur í fundarmönnum og margar skemmtilegar hugmyndir voru lagđar fram. Nú á nćstu dögum verđur gerđ samantekt vinnufundarins og í framhaldi verđur unniđ áfram ađ verkefninu.

 

Ţađ er hćgt ađ gera ráđ fyrir ţví ađ nú í sumar verđi töluvert meiri gróska í ţjónustu hér í tengslum viđ komur skemmtiferđaskipa til Grundarfjarđar. Nú ţegar hafa 12 skip veriđ bókuđ og hćgt ađ gera ráđ fyrir ađ ţau verđi stćrri ađ međaltali en ţau sem heimsóttu okkur á síđasta ári. Komur skemmtiferđaskipa fela í sér tćkifćri fyrir Grundarfjörđ og Snćfellsnes allt. Verkefniđ Komdu í land snýr einmitt ađ ţví ađ auka möguleikana á ţví ađ nýta ţau tćkifćri.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

  

 

 

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Sumarnámskeiđ 2014

 - umsóknarblađ

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit