Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 23. október 01:32
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
15.október 2019
92. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
26. janúar 2009 14:40

„Unga fólkiđ og heimabyggđin“

Landsbyggđarvinir í Reykjavík og nágrenni standa fyrir  verkefni  fyrir nemendur 12 ára og eldri.  Markmiđ verkefnisins er m.a. ađ efla bjartsýni unga fólksin á framtíđina, ađ unga fólkinu finnist ađ framlag ţess skipti máli og á ţađ sé hlustađ, efli ţjóđarvitund og ađ unga fólkiđ kynnist betur sinni heimabyggđ.

 

Tveir skólar í hverjum landsfjórđungi taka ţátt í hvert sinn.  Í Grundarfirđi taka nemendur í 9. bekk ţátt í verkefninu í ár en Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, fyrrum alheimsfegurđardrottning, er verndari verkefnisins.

 Verkefniđ er tvískipt og í fyrri hluta ţess, sem er einstaklingsvinna, eiga nemendur ađ skila ritgerđ um heimabyggđ sína.  Í ritgerđinni eiga unglingarnir ađ gaumgćfa málefni byggđar sinnar, velta fyrir sér framtíđarmöguleikum hennar og gera sér grein fyrir hvađ ţeir geti lagt af mörkum í ţví efni.  Í seinni hluta verkefnisins vinna nemendur saman ađ einhvers konar útfćrslu eđa framkvćmd á hugmynd eđa hugmyndum úr fyrra verkefni.  Útfćrslan er alveg frjáls og fer ţađ eftir hugmyndaríki hópsins.

Nemendur 9.bekkjar hafa skilađ fyrri hluta verkefnisins en skilafrestur var 15. desember sl..  Tilkynnt hafa veriđ úrslit í ţeim hluta og ánćgjulegt er ađ segja frá ţví ađ nemandi úr Grundarfirđi lenti í 3. sćti en ţađ er Anna Júnía Kjartansdóttir.

Grunnskóli Grundarfjarđar  er ákaflega stoltur af vinningshafanum og óskar Önnu Júníu innilega til hamingju međ vel unniđ verkefni.

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit