Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Sunnudagur 20. október 17:54
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
19.september 2019
230. fundur bćjarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
16. mars 2009 15:17

Bocciamót

 

 

Á laugardaginn síđastliđinn var keppt í boccia hér í íţróttahúsinu. Mótiđ var haldiđ af félagi eldriborgara í Grundarfirđi. Var ţetta í fyrsta sinn sem  haldiđ er slíkt mót hér í bć og var mótiđ sett af Guđmundi Inga bćjarstjóra.  Ţrátt fyrir leiđindaveđur komu fjögur liđ úr Borgarnesi og tvö úr Snćfellsbć, en liđin frá okkur voru sex talsins og var hún Pálína Gísladóttir stjarna mótsins. Spilađ var á ţremur völlum og var mótiđ vel heppnađ í alla stađi. Keppnin var jöfn og stórskemmtileg, heimamenn fengu silfur og brons en Borgnesingar gulliđ. Úr félagi eldri borgara eru ađ jafnađi 22-24 sem ćfa boccia í hverri viku og nú eru stífar ćfingar framundan ţví í byrjun maí verđur vormót í Borgarnesi.

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit