Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Miðvikudagur 17. júlí 21:53
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustaðurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síðu
3. júní 2009 10:47

Andi ævintýra í Grundarfirði

Fimmtudaginn 4. júní heimsækir skipið Spirit of Adventure Grundarfjörð. Skipið er smíðað í Þýskalandi 1980 og hét upprunalega Berlin. Undir því nafni var það í aðalhlutverki í hinum vinsæla þýska sjónvarpsþætti Traumshchiff (draumaskipið). 1986 var skipinu breytt og hefur frá því heitið Spirit of Adventure. Það er 9.570 tonn og 140 metrar á lengd. Í áhöfn eru 168 og ber skipið 352 farþega. Skipið telst ekki stórt en gert er út á persónulega þjónustu og upplifun fyrir gesti. Grundfirðingar taka að sjálfsögðu vel á móti þessum gestum og mun ýmislegt vera í gangi í bænum. Markaður verður í gömlu Hamrabúðinni, hressir krakkar verða með uppákomur með söng og leik, gallerí Bibba opnar með stæl og margt fleira.

 

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMÞMFFL
30123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031123
45678910
Skrá atburði, smelltu hér
 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit