Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Fimmtudagur 17. október 16:38
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
11. júní 2009 13:38

Útileikhús í Grundarfirđi á laugardaginn

Laugardaginn 13. júní sýnir Leikhópurinn Lotta barnaleikritiđ Rauđhettu í Grundarfirđi. Sýnt verđur í Ţríhyrningnum og hefst sýningin klukkan 11:00. Sýnt er utandyra og er ţví um ađ gera ađ klćđa sig eftir veđri og taka međ sér teppi til ađ sitja á og hlýja sér ef kalt er í veđri.

 

Verkiđ skrifađi Snćbjörn Ragnarsson og er ţađ byggt á klassísku ćvintýrunum um Rauđhettu og úlfinn, Hans og Grétu og Grísina ţrjá. Sögurnar eru fléttađar saman á nýstárlegan og skemmtilegan hátt svo úr verđur stćrđarinnar ćvintýr. Snćbjörn hefur einnig samiđ lög fyrir verkiđ ásamt bróđur sínum Baldri og Gunnari Ben.

Ţetta er ţriđja sumariđ sem Leikhópurinn Lotta tekur sig til og setur upp barnasýningu. Sumariđ 2007 var hiđ sívinsćla verk Torbjörns Egners, Dýrin í Hálsaskógi, sett á sviđ og í fyrra var ţađ Galdrakarlinn í Oz í nýrri leikgerđ Ármanns Guđmundssonar. Ţetta er fyrsta heimsókn leikhópsins til Grundarfjarđar.

Miđinn kostar 1.500 krónur fyrir fullorđna og 1.000 krónur fyrir börn. Ţetta er ţví ódýr fjölskylduskemmtun sem enginn má láta framhjá sér fara.

Nánari upplýsingar um sýningarplan má finna  í síma 770-0403 og á heimasíđu hópsins: www.leikhopurinnlotta.is

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit