Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Fimmtudagur 20. febrúar 02:02
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustaðurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síðu
19. júní 2009 18:31

17. júní 2009: Ný sundlaug vígð í Grundarfirði

Frétt af vef Skessuhorns  19.06.2009

 

Klippt á borða og laugin vígð.
Meðal viðburða á þjóðhátíð í Grundarfirði á þjóðhátíðardaginn var vígsla nýrrar sundlaugar, sem reist var á grunni þeirrar gömlu sem tekin var í notkun árið 1976. Nýja sundlaugin er úr sömu efnum og sú gamla, en fullkomnari að því leyti að við bakka hennar er svokallaður öldubrjótur, þar sem vatnið rennur áfram yfir í rennur og þaðan í hreinsikerfi laugarinnar. Sundlaugin er byggð á trégrind og laugarkerið er eins og í gömlu lauginni plastdúkur frá Seglagerðinni. Stærðin er sú sama og áður 8x16,66 metrar. Ekkert ásættanlegt tilboð barst í framkvæmdirnar í vor og var því ákveðið að starfsmenn bæjarins undir stjórn Ágústs Jónssonar ráðsmanns sæju um verkið og fengju til aðstoðar iðnaðarmenn á staðnum. Gamla laugin var rifin í byrjun maí og smíði við endurnýjunina hófst síðan 14. maí.

Ágúst við laugina.
„Það var ákveðið að keyra á þetta, en menn höfðu nú ekki trú á því að þetta yrði klárt fyrir þjóðhátíðardaginn eins og að var stefnt. Við erum búnir að halda stíft á spöðunum og ég er búinn að vinna þarna drjúgan hluta sólarhringsins undanfarið,“ sagði Ágúst Jónsson ráðsmaður, viðhaldsmaður fasteigna hjá Grundarfjarðarbæ í samtali við Skessuhorn í byrjun vikunnar. 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Á döfinni
SMÞMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburði, smelltu hér
 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit