Leita
Stærsta letur
Miðstærð leturs
Minnsta letur
Þriðjudagur 18. febrúar 07:20
  Forsíða   Þjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferðamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustaðurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síðu
24. júní 2009 14:36

Nýr skrifstofustjóri Grundarfjarðarbæjar

Eyþór Björnsson hefur störf sem skrifstofustjóri Grundarfjarðarbæjar.

Hann er mörgum Grundfirðingum kunnur enda að snúa aftur eftir fimm ára fjarveru.

 

 

Eyþór  er fæddur í Reykjavík en alinn upp á Seltjarnarnesi. Foreldrar hans eru Björn Stefánsson verkstjóri hjá Seltjarnarnesbæ og Þorgerður Sigurjónsdóttir starfsmaður á Landakostsspítala. Eyþór útskrifaðist með stúdentspóf frá fjölbrautarskólanum í Ármúla og fór þaðan í Viðskiptafræði í Háskóla Íslands þar sem hann útskrifaðist 1991.Eftir það hélt hann alla leið til Istanbul í Tyrklandi þar sem hann vann sem skiptinemi hjá eignarhaldsfélagi en 1993 réði hann sig á skattstofu Reykjavíkur. Þaðan lá leiðin hingað til Grundarfjarðar árið 1998 og starfaði hann sem skrifstofustjóri Eyrarsveitar (og svo Grundarfjarðarbæjar) til ársins 2004. Tvisvar á því tímabili var hann þó starfandi bæjarstjóri u.þ.b. eitt ár í senn þegar Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri var í leyfi. Árin 2004 – 2008 vann hann sem  bæjarritari í Snæfellsbæ. Einnig starfaði Eyþór sem fjármála- og stjórnsýslustjóri Dalvíkurbyggðar2008 - 2009.

 

Grundfirðingar bjóða Eyþór velkomin til starfa að nýju. 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift að fréttum
 
Fréttasafn
2020
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2019
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2018
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2017
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2016
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2015
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2014
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2013
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2012
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2011
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2010
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2009
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2008
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2007
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2006
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2005
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2004
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
2003
janfebmaraprmaíjún
júlágúsepoktnóvdes
Á döfinni
SMÞMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
1234567

Framundan

Skrá atburði, smelltu hér
 
Grundarfjarðarbær Borgarbraut 16, 350 Grundarfirði | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opið alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit