Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Mánudagur 22. júlí 13:03
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Stjórnun
Stefnumótun
Fjármál
Vinnustađurinn
Sarpur
Fréttayfirlit
Myndabanki
Greinasafn
Stjórnsýsla, Sarpur, Fréttayfirlit  Prenta síđu
30. júní 2009 08:44

Stuđningsfulltrúar

Fjölbrautaskóli Snćfellinga óskar eftir ţví ađ ráđa stuđningsfulltrúa. Umsóknarfrestur er til 10. júlí 2009.  

 

 

Fjölbrautaskóli Snćfellinga óskar ađ ráđa stuđningsfulltrúa í tvćr stöđur, eina 100% stöđu og eina 70% stöđu skólaáriđ 2009-2010.

 

Störfin felast í stuđningi og ađstođ viđ nemendur á starfsbraut. Leitađ er ađ starfsmönnum sem hafa góđa samskiptahćfileika og hafa áhuga á ađ vinna međ ungu fólki. Ćskilegt er ađ umsćkjendur hafi lokiđ stúdentsprófi. Laun greiđast eftir kjarasamningi fjármálaráđherra og viđkomandi stéttarfélags.

Ráđiđ verđur í stöđurnar frá 15. ágúst 2009.

Umsóknir međ upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist Skúlínu Hlíf Kjartansdóttur, skólameistara, Grundargötu 44, 350 Grundarfirđi eđa á netfangiđ skulina@fsn.is í síđasta lagi 10. júlí 2009. Umsóknir ţurfa ekki ađ vera á sérstökum eyđublöđum. Öllum umsóknum verđur svarađ ţegar ákvörđun um ráđningu hefur veriđ tekin. Nánari upplýsingar um skólann má finna á vef skólans www.fsn.is eđa hjá skólameistara skulina@fsn.is – eđa í síma 693 4967.

http://www.fsn.is/um-skolann/frettir/nr/977 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Á döfinni
SMŢMFFL
30123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031123
45678910
Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit