Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 13. desember 07:57
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930311234
567891011

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
3.desember 2019
540. fundur bćjarráđs
28.nóvember 2019
232. fundur bćjarstjórnar
27.nóvember 2019
207. fundur skipulags- og umhverfisnefndar
19.nóvember 2019
7. fundur hafnarstjórnar
Fréttir - Nýlegt safn
Stjórnsýsla - fréttir  Prenta síđu
28. ágúst 2009 10:47

Tilkynning frá meistaraflokksráđi UMFG

Síđastliđiđ sumar hófst vinna viđ ađ endurvekja meistaraflokk UMFG í knattspyrnu af löngum dvala en í Grundarfirđi hefur ekki veriđ bođiđ upp á meistaraflokk síđan 1987.   Eftir ađ Snćfell í Stykkishólmi hćtti í vor, ţá var enginn möguleiki fyrir menn ađ leggja stund á alvöru fótbolta, nema sćkja ćfingar hjá utandeildarliđum fyrir sunnan.  Víkingur Ólafsvík spilar á allt öđru og hćrra plani, og er meiningin ađ UMFG geti í framtíđinni stutt viđ ţađ góđa starf sem unniđ er í Ólafsvík.  Leikmenn hefđu ţá tćkifćri til ađ spila alvöru leiki í neđrideildum í stađ ţess ađ hćtta iđkuninni í kringum bílprófsaldurinn.

 

Ćtlunin er ađ skrá liđiđ til leiks á Íslandsmóti KSÍ 2010 og stefnt er ađ ţví ađ leikmannahópurinn telji 25-30 manns svo öruggt sé ađ ţađ náist í liđ yfir sumarleyfismánuđina.  Ćfingar verđa tvisvar í viku í vetur í íţróttahúsi Grundarfjarđar og ţjálfaramál eru í skođun.  Leikmenn verđa allir áhugamenn og ţurfa ađ standa straum af kostnađi ađ mestu leiti sjálfir.  Meistaraflokksráđ mun ţó reyna ađ afla stuđnings til ađ lágmarka kostnađ leikmanna viđ ţátttökuna.

 

Von okkar er sú ađ Grundfirđingar og ađrir nćr og fjćr styđji ţétt viđ bakiđ á okkur og hvetji okkur duglega, ţegar viđ göngum út á völlinn nćsta vor.

 

Búiđ er ađ mynda meistaraflokksráđ sem mun halda utan um alla starfsemi liđsins.

 

Baldur Orri Rafnsson

Kári Pétur Ólafsson

Jón Frímann Eiríksson

Tómas Freyr Kristjánsson

Gústav Alex Gústavsson

Árni Friđjón Árnason

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Áskrift ađ fréttum
 
Fréttasafn
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit