Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Laugardagur 17. mars 18:27
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Hollvinir - fundargerđir / fréttir
6. mars 2007
Ađalfundur 2007
19. febrúar 2007
Ađalfundur Eyrbyggja
11. janúar 2007
80. Stjórnarfundur
5. desember 2006
79. Stjórnarfundur
Bók2  Prenta síđu

 

Međal efnis:

 

Vatnslitamyndir Collingwoods

     frá Grundarfirđi 1897

Örnefni og örnefnaskráning

Örnefni í Kirkjufelli, myndir og skýringar

Nokkur sögubrot úr Eyrarsveit á síđustu öld

Ljóđ og lag um Grundarfjörđ

Gamlar myndir

Nokkrar vísur frá hagyrđingum í Eyrarsveit

Grundarfjarđarhöfn

Um jarđfrćđi Eyrarsveitar

Annáll 2000

Fiskimiđ og kort

Manntöl Eyrarsveitar 1901, 1910, 1920 og 1930

 

Formáli

 

Eyrbyggjar, hollvinasamtök Grundarfjarđar, og sögunefnd Eyrarsveitar standa saman ađ útgáfu ţessa rits.  Ritiđ er annađ heftiđ í flokki sem viđ köllum "safn til sögu Eyrarsveitar".

 

Mjög vel hefur gengiđ ađ fá fólk til ađ skrifa greinar eđa vinna ađ ákveđnum verkefnum fyrir hollvinasamtökin.  Ýmsar vinnunefndir eru starfandi hjá Eyrbyggjum og er hér birt efni frá ţeim.

 

Örnefnanefnd hefur sett sér ţađ markmiđ ađ safna örnefnum og koma ţeim inn á kort eđa ljósmyndir.  Mjög öflugt starf hefur veriđ hjá nefndinni.  Útbúnar hafa veriđ tölvumyndir međ örnefnum.  Í ţessu hefti eru birtar ţrjár skemmtilegar myndir sem sýna sín hverja hliđ Kirkjufells.  Inn á myndirnar hafa veriđ fćrđ örnefni.  Guđjón Elísson hefur veriđ okkur hjálplegur viđ gerđ tölvumynda.  Gunnar Magnússon frá Kirkjufelli ţekkir örnefnin mjög vel og hefur hjálpađ okkur viđ ađ skrá ţau rétt.  Hildur Sćmundsdóttir heldur utan um starfiđ og hefur veriđ mjög áhugasöm viđ örnefnaskráninguna.  Einnig hefur veriđ útbúin samfelld mynd af fjallahringnum umhverfis Grundarfjörđ og fćrđ inn á hana örnefni.  Myndin var hengd upp í vigtarskúrnum viđ höfnina.  Ýmsar athugasemdir og ábendingar hafa komiđ fram um hvađ mćtti betur fara.  Í framhaldi af ţví var ákveđiđ ađ vinna myndina betur og stefna ađ prentun og útgáfu á myndinni sumariđ 2002.

 

Vísnanefnd Eyrbyggja hyggst safna gömlum vísum og sögum um Eyrsveitunga.  Í ţessu hefti eru birtar vísur um kvenfélagskonur eftir Valgerđi Haraldsdóttur og vísur um tískuna 1974 eftir Báru Bergmann Pétursdóttur.  Í vísnanefndinni eru Halldór Páll Halldórsson, Páll Cecilsson og Vigdís Gunnarsdóttir.

 

Í heftinu er áhugaverđ frásögn af ferđum Collingwoods um Snćfellsnes áriđ 1897 eftir Inga Hans Jónsson, myndir sem Collingwood málađi í Grundarfirđi og frásögn Guđmundar K. Steinback, verkfrćđings, af ćttingjum sínum í Danmörku og myndum í ţeirra eigu frá Grundarfirđi sem Collingwood málađi.

 

Starf Eyrbyggjanna er ekki mjög formlegt og byggist fyrst og fremst á áhuga ţeirra sem taka ţátt.  Eins og áđur sagđi eru nokkrar vinnunefndir starfandi hjá Eyrbyggjum.  Ţar á međal er nefnd um söfnun og skráningu ljósmynda.  Í ţeirri nefnd eru Sveinn Arnórsson, Guđjón Elísson, Magnús Soffaníasson, Sunna Njálsdóttir og Hermann Breiđfjörđ Jóhannesson.  Síđast ţegar fréttist voru ţeir frćndur Sveinn og Guđjón búnir ađ skanna um níu ţúsund myndir yfir á tölvutćkt form.  Í nefnd um skráningu fiskimiđa eru ţeir feđgar og sjómenn Elís Guđjónsson og Guđjón Elísson.  Í Starfsnefnd um sögu bátanna eru brćđurnir Gunnar Hjálmarsson og Ólafur Hjálmarsson.  Einnig hafa höfundar greina í bókinni lagt mikla vinnu í ýmiskonar gagnaöflun, nöfn ţeirra koma fram í undarfarandi efnisyfirliti.  Í bókinni er birt gamalt ljóđ um Grundarfjörđ eftir Jóhannes Ţorgrímsson, kennara, međ nýju lagi eftir tónskáldiđ Báru Grímsdóttur.

 

Eyrbyggjar og sögunefnd Eyrarsveitar standa saman ađ útgáfunni á ţessu öđru hefti í flokknum "Safn til sögu Eyrarsveitar".  Í sögunefndinni eru Dóra Haraldsdóttir, Gunnar Kristjánsson og Ólafur Guđmundsson.  Í stjórn Eyrbyggja, hollvinasamtaka Grundarfjarđar eru Elínbjörg Kristjánsdóttir, Gísli Karel Halldórsson, Guđlaugur Ţór Pálsson, Hermann Breiđfjörđ Jóhannesson, Hildur Mósesdóttir, Magnús Ţórarinsson og Ólafur Hjálmarsson.

 

Síđast en ekki síst vil ég geta ţess ađ sveitastjórinn í Grundarfirđi, Björg Ágústsdóttir, hefur stutt starf hollvinasamtakanna mjög ákveđiđ, bćđi međ jákvćđri afstöđu sem hefur hvatt fólk til starfa og međ fyrirgreiđslu viđ bókarútgáfuna.

 

Ég vil ţakka öllum greinarhöfundum, samstarfsfólki í Eyrbyggjum og sögunefnd Eyrarsveitar fyrir góđa samvinnu viđ útgáfu ţessarar bókar.

 

Gísli Karel Halldórsson,

formađur Eyrbyggja starfsáriđ 2000 -2001

 

Áskrift ađ fréttum
 
Á döfinni
SMŢMFFL
25262728123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
1234567

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Gaman ađ skođa

 

Vikublađiđ Ţeyr

 


 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit