Bæjarstjórn
Úrslit sveitarstjórnarkosninga 2018 D listi Sjálfstæðisfélags Grundarfjarðar og óháðra fékk 260 atkvæði (56,15%) og 4 fulltrúa í bæjarstjórn.
L listi Bæjarmálafélagsins Samstöðu fékk 203 atkvæði (43,85%) og 3 fulltrúa í bæjarstjórn.
Fjöldi á kjörskrá: 626
Fjöldi greiddra atkvæða: 481 (76,84%)
Framboðslistar við kosningarnar
D listi Sjálfstæðisfélags Grundarfjarðar og óháðra
L listi Bæjarmálafélagsins Samstöðu
Bæjarfulltrúar
Varabæjarfulltrúar
Forseti bæjarstjórnar
Jósef Ó. Kjartansson
Varaforseti bæjarstjórnar
Hinrik Konráðsson
Formaður bæjarráðs
Rósa Guðmundsdóttir
Bæjarstjóri
Björg Ágústsdóttir
|