Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 27. apríl 04:49
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Saga bókasafnsins   Prenta síđu

 

Lestrarfélag Eyrarsveitar

Upphafiđ

   Áriđ 1923 var stofnađ bókasafn hér í sveitinni. Ţar voru fjölmennust plássin á Kvíabryggju og í Bár, Eyrarpláss og Vatnabúđaplássiđ. Kaupstađur hafđi ţá nokkrum árum fyrr fćrst frá Grundarkampi út í Nes ţar sem ţéttbýli myndađist smámsaman og nefndist Grafarnes.
Runólfur Jónatansson á Spjör o.fl. unnu međal annarra ađ stofnun lestrarfélagsins en ţau voru ţá sem óđast ađ spretta upp út um allt land. Borgarbókasafniđ var t.d. stofnađ ţetta sama ár.
Ţegar Runólfur fluttist frá Spjör settist hann ađ í Neshúsum í Grafarnesi. Á heimili hans og konu hans Sesselju Gísladóttur var bókasafniđ starfrćkt fyrstu árin. Áriđ 1939 er ákveđiđ ađ Ungmennafélagiđ taki ađ sér rekstur safnsins og flyst ţađ ţá í Götuhús til Guđmundar Runólfssonar og er ţar til ársins 1946. Barnaskóli sveitarinnar var ţá kominn í Samkomuhúsiđ og var Elimar Tómasson ţar skólastjóri og hafđi umsjá međ bókum Bókasafns Grundarfjarđar eins og ţađ hét ţá. Áriđ 1956 tók Eyrarsveit viđ rekstrinum og var ţađ ţá nefnt Bókasafn Eyrarsveitar.
Upp úr 1960 var safniđ flutt upp í nýbyggđan barnaskóla ofan viđ byggđina.Ţá tók viđ umsjá ţess Kristján Jónsson frá Eiđi en hann var ţá vigtarmađur hér í Nesinu. Hann sá um bókasafniđ ásamt Helgu Ţóru Árnadóttur og ţegar hann féll frá 1969 tók hún alveg viđ.

 

Myrkir tímar

   Áriđ 1969 var bókasafniđ sett í kassa og flutt upp í kirkju sem ţá var nýbyggđ, vígđ 1966. Ţar var reynt ađ lána út bćkur viđ ţröngar ađstćđur inn af skrifstofu prestsins. Helga Ţóra var ţar í sjálfbođavinnu eins og áđur. Engin bókasafnsnefnd hafđi veriđ kosin frá upphafi, safnverđi til ráđuneytis og ađstođar fyrr en 1975 en ţá voru allar bćkur komnar niđur í kassa ári fyrr og geymdar uppi á kirkjulofti.
Ţađ tók ţrjú ár ađ byggja upp bókakost safnsins og koma fyrir í nýrri ađstöđu í opnu rými í nýrri viđbyggingu Grunnskólans og var ţađ opnađ ţann 6. nóvember 1978. Bókasafnsnefnd, Helga Ţóra, Guđlaug Pétursdóttir og Ástţór Ragnarsson unnu á safninu í sjálfbođavinnu ţann vetur og var ţađ opiđ tvisvar í viku, einn og hálfan tíma í senn.

 

Eldur

   Ţađ varđ mikiđ áfall fyrir alla sem ađ safninu höfđu komiđ og sérstaklega Helgu Ţóru sem hafđi unniđ svo lengi viđ slćmar ađstćđur í mörg ár, ađ bókasafniđ eyđilagđist í eldi 14. mai áriđ 1979. Ţá skemmdist einnig nýstofnađur leikskóli Rauđa Krossins og öll stjórnunar- og vinnuađstađa kennara. Nćstu tvö ár fór fram uppbygging safnsins međ stuđningi fyrirtćkja í ţorpinu og ríflegu framlagi frá Eyrarsveit. Skólastjórinn sem ţá var Jón Egill Egilsson gekk í uppbygginguna af krafti ásamt bókasafnsnefnd. Gjafir bárust ţá víđa ađ.

 

Uppbygging

   Áriđ 1984 kom til starfa bókasafnsfrćđingur, Súsanna Flygering og skráđi hún allt safniđ og var langt komin međ skólabókasafniđ ţegar hún flutti sig til Reykjavíkur aftur tveimur árum seinna.
Skólabókasafn Grunnskólans var á tímabili orđiđ eitt af ţeim best búnu á Vesturlandi. Smám saman fór ţví ađ ţrengjast um söfnin ţar sem ţau voru í sama húsnćđi í miđrými nýja skólans. Byrjađ var ađ setja bćkur í kassa og flytja í geymslu um 1988 og eru ţar nú um 2000 bindi af um 7.000 bókum almenningsbókasafnsins. Bókasafnsstjórn leitađist viđ ađ koma safninu á stćrri og hentugri stađ í ţorpinu en fjárhagur sveitarfélagsins leyfđi ţađ ekki. 1995 var ákveđiđ ađ safniđ skyldi vera til húsa í Grunnskólanum ásamt skólabókasafni.
Í apríl 1998 var Bókasafn Eyrarsveitar flutt ađ Borgarbraut 18, Fögruvöllum en ţá hófust framkvćmdir viđ stćkkun skólans. Ekki varđ úr ađ safniđ flytti aftur inn í skóla. Var ţá ákveđiđ ađ byggja ofan á Vélsmiđju sem Bćring Cecilsson byggđi á 7. áratugnum. Í lok maí 2001 flutti safniđ inn á efri hćđ ađ Borgarbraut 16 ásamt Dreifnámi Grundarfjarđar. Á neđri hćđ er ađsetur Slökkviliđs Grundarfjarđar og áhaldahúss sveitarinnar.

 

Tölvuvćđing

   Áriđ 1999 var bókasafniđ tölvuvćtt og tengt internetinu og sameiginlegu bókaskrárkerfi sem er međal annars notađ af grunnskólum Reykjavíkurborgar og Borgarbókasafninu.
Fljótlega tekur svo viđ nýtt kerfi, Aleph 500 eđa Gegnir sem mun ţjóna flestum bókasöfnum landsins.
Forstöđumađur bókasafnsins frá 1986 er Sunna Njálsdóttir.

Allar ábendingar um söguna eru vel ţegnar og ţađ látiđ standa sem sannara reynist. Gert 2001. SNB
Áskrift ađ fréttum
 
Á döfinni
SMŢMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293012345
6789101112

Í dag

Skrá atburđi, smelltu hér
Fréttir
26. apríl 2018
Metdagur í lagningu jarđstrengs í Grundarfirđi
26. apríl 2018
Stórsveit Snćfellsness vortónleikar
20. apríl 2018
Sumarstörf hjá Grundarfjarđarbć 2018
17. apríl 2018
Kótilettukvöld
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit