Bókasafnið
Stærsta setustofan í bænum Við eigum hana öll

|
Bókasafn Grundarfjarðar |
Sögumiðstöðinni að Grundargötu 35.
Sími 438 1881. Netfang: bokasafn hjá grundarfjordur.is
Póstfang: b.t. Borgarbraut 16.
Leiðbeiningar um árskort og lykilorð
Fáið aðstoð á Bókasafni Grundarfjarðar eða með tölvupósti.
Í geymslu bókasafnsins er mikill hluti
safnkosts bókasafns og grunnskólans.
Í Leitum.is sést hvar hvert eintak er staðsett og er sótt eftir þörfum.
Útlán, upplýsingaþjónusta, Internetaðstoð.
Hjálp við að sækja efni á vefinn:
Blaðagreinar, minningagreinar,
handbækur, leiðbeiningapésar,
rafbækur á ensku, ljósmyndir.
Takið með ykkur USB lykil, I-síma,
spjaldtölvu eða tóman CD.
Einnig má fá efnið sent heim í tölvupósti
eða prenta í svörtu.
Hægt er að framlengja bækur á netinu en þó aðeins
bækur með 30 daga og 2ja mánaða skilafresti.
Þær mega ekki vera komnar fram yfir skiladag og hægt aðeins einu sinni.
Þetta á við um meirihluta bókasafnsgagnanna.
Komið á bókasafnið og sækið lykilorð að 'Innskráningu' á Leitum.is og Rafbókasafninu.
Bókasöfn eru ekki lengur innan fjögurra veggja.
Þau ná eins langt og þörfin krefst.
Fjör á bókasafninu
Myndasíða bókasafnsins
Sögumiðstöðin
Innan dyra Sögumiðstöðvar er bókasafnið,
Upplýsingamiðstöð Grundarfjarðar, Þórðarbúð og Brana
sem er lítið sögusafn Sögumiðstöðvarinnar og
Bæringsstofa sem er ljósmyndasafn Bærings Cecilssonar.
Aðstöðu fyrir fundi, fyrirlestra og hópastarf má panta á bæjarskrifstofunni.
Sími 430 8500 og grundarfjordur (hjá) grundarfjordur.is.
Þráðlaust net / WiFi
Setustofa
Leiksvæði barna
Borðsalur
Dagblöð og tímarit til lestrar
Fylgist með dagskránni á viðburðadagatalinu

Bókasafnið okkar - Laðar og lokkar
Bókasafn Grundarfjarðar, í Sögumiðstöðinni að Grundargötu 35.
Póstfang: b.t. Borgarbraut 16.
Sími 438 1881. Netfang: bokasafn hjá grundarfjordur.is
|