Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 16. október 18:31
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Valmynd
Menning
Bókasafn
Opiđ
Bókaverđlaun barnanna
Ţjónusta og ađstađa
Safnkostur
Eyrbyggja
Saga bókasafnsins
Myndasafn
Information in English
Polski
Fréttir
Börn og unglingar
Tenglar
Snćfellsnes - tenglar
Börn og unglingar
Félög og samtök
Atvinnulíf
Viđburđir
Vinabćr
Hollvinir
Kirkju- og safnađarstarf
Myndabanki
Mannlíf, Menning, Bókasafn, Ţjónusta og ađstađa  Prenta síđu

Kynningar á Bókasafni Grundarfjarđar

 

Bókasafn Grundarfjarđar
Sími: 438-1881
Tölvupóstur: bokasafn hjá grundarfjordur.is

 

 

Slóđir geta veriđ orđnar úreltar. 

 

 

Febrúar 2011

Alltaf bćtist viđ úrvaliđ af rafbókum (ebooks) og hljóđbókum (audiobooks). Nýlega opnađi rafbókasíđan Lestu.is. Ţar er bođiđ upp á texta bóka sem komnar eru úr höfundarétti. Ţćr ţarf ađ kaupa og hala niđur. Samskonar efni er ađgengilegt á Hlusta.is. Greiđa ţarf fyrir efniđ en bókasöfn geta bođiđ ţađ til útláns. Athugiđ ađ Netútgáfan hefur lengi bođiđ upp á ţjóđsögurnar, flest fornritanna, smásögur o.fl. gamalt efni á vefnum, án endurgjalds. Eins er um Ríkisútvarpiđ sem hefur sett mikiđ af sínum ţáttum á Netiđ međ svokölluđu hlađvarpi (podcast).

Fleiri tenglar á tenglasíđu bókasafnsins, sjá Bókmenntir.

 

September 2010

Haustuppskeran. Fróđleikur og uppskriftir á Náttúran.is 

 

Júlí 2010

Bćringsstofa á Facebook

 

Apríl 2010

Fróđleikur um jarđhrćringar hjá Veđurstofu Íslands.

 

Skýrsla rannsóknarnefndar Alţingis

 

Ágúst 2009

Kennsluvefur í upplýsingalćsi.

Hvernig á ađ finna, meta og nota upplýsingar? Flettiđ gegnum kaflana og athugiđ hvort ţar er eitthvađ sem kemur sér vel ađ vita. 

Kafli 1: Leiđsögn um bókasöfn
Kafli 2: Hvar er upplýsingar ađ finna?
Kafli 3: Gagnasöfn
Kafli 4: Heimildavinna og ritgerđasmíđ
O.fl.

 

Desember 2008

Ungmennagátt ESB. Esb.is/ung er heimasíđa fastanefndar framkvćmdastjórnar Evrópusambandsins gagnvart Íslandi og Noregi međ upplýsingum fyrir ungmenni.

Í kynningu á vefsíđunni segir einnig: Hér finnur ţú upplýsingar um Evrópusambandiđ, ađildarríki ţess og vćntanleg ađildarríki. Hér má einnig finna skemmtileg verkefni og leiki fyrir ţá sem vilja prófa ţekkingu sína á starfi ESB.

Gefnar eru upplýsingar um upphaf Evrópusambandsins og ţróun ţess síđustu áratugina og útskýringar á ýmsum gođsögnum um ESB. Sjá meira í frétt í Skessuhorni 19. nóv. 2008 bls. 9.

 

 

Kynning á vefsíđu haustiđ 2008

 Á Gegni.is er samskrá íslenskra bókasafna. Ţar má til dćmis nálgast upplýsingar um bćkur, tónlist, tímarit og rithöfunda. Bókasafnskerfiđ var sett upp á Íslandi áriđ 2003 og var uppfćrt í annađ sinn í júní síđastliđinn. Vefurinn gegnir.is hefur fengiđ vottun um ađ hann standist kröfur um ađgengi fyrir fatlađa. Sjá meiri fróđleik um kerfiđ á Landskerfi.is.

 

Kynning á vefsíđu voriđ 2008  

Wikipedia, frjálsa alfrćđisafniđ á vefnum ţykir svipađ ađ  áreiđanleika og Encyclopćdia Britannica. Sjá niđurstöđur leitar á www.google.is međ leitarorđunum >samanburđur Britannica Wikipedia<

Eitt af systurverkefnum Wikipediu eru Wikibćkur.

Wikibćkur er opiđ samstarfs-verkefni sem miđar ađ ţví ađ bjóđa upp á frjálsar bćkur á öllum tungumálum. Ţar á međal er ljóđagerđ.

 

Mars 2008 

Ljóđagerđ

Í tilefni af samkeppni um Ljóđ unga fólksins 2008:

 Á Wikipediu er fróđleikur um ljóđagerđ og tilvísanir í heimildir.

Ljóđagerđ međ börnum er kennsluvefur Elínborgar Sigurđardóttur fyrir yngsta stig grunnskólans.  

Ljóđlist er frćđandi síđa Björgvins Smára Guđmundssonar kennara og hentar eldri nemendum. 

 

Kynning á vefsíđu  

Jan-Mars 2008

Netsvar.is

Nýr hjálparvefur fyrir almenning um örugga netnotkun, www.netsvar.is er efnisflokkađur vefur međ spurningum og svörum um hvađeina sem sem snýr ađ ţví ađ gera netnotkun örugga, ánćgjulega og gagnlega.

 

Jónas Hallgrímsson á vefnum

Dagur íslenskrar tungu er 16. nóvember ár hvert. Ný vefsetur hafa veriđ opnuđ til heiđurs listaskáldinu góđa Jónasi Hallgrímssyni, á afmćlisdegi skáldsins 2007:

 

Íslensk náttúra í ljóđum - Jónas Hallgrímsson  

Jónas Hallgrímsson - Heimildir, ljóđ og sögur 

 

 

Hlutverk bókasafna 

Kaffispjall - Hlutverk og tilvera bókasafna.
Viđtal viđ Önnu Torfadóttur og Ingibjörgu Rögnvaldsdóttur frá Borgarbókasafninu í Morgunţćtti Rásar 1  ţann 11. jan. 2008.

 

 

Febrúar 2008

Biblíusýning

Biblíur úr eigu Grundarfjarđar-kirkju, prestshjónanna og bókasafnsins eru til sýnis nćstu viku. Grískar, hebreskar, franskar, ţýskar og íslenskar, ýmist myndskreyttar eđa ekki, mikiđ notađar eđa nýjar. Nýja Biblíuţýđingin og sú gamla til samanburđar. Ýmiss fróđleikur er á Vísindavefnum og Námsgagnastofnun.

 

 

Febrúar 2008

Kristín Steinsdóttir

Nćstu sex sunnudaga mun Ríkisútvarpiđ fjalla um verk Kristínar Steinsdótturog flytja leikverk og upplestur úr bókum hennar.

Í Morguţćtti Rásar 1 föstudaginn 11. jan. 2008 er rćtt viđ Jón Hjartarson og Jórunni Sigurđardóttur um Kristínu og verk hennar.

 

Saga Ţórunnar Valdimarsdóttur, Stúlka međ fingur er lesin á Rás 1 um ţessar mundir. Hćgt er ađ hlusta á lesturinn á vef RÚV.

 

 

 

Kynning á vefsíđu sumariđ 2007

Ísland.is

Hvar, hvernig, hvert?

 

Á Ísland.is eru 12 efnisflokkar međ fjölda tilvísana í efni og ţjónustu sem finna má á vefjum ráđuneyta, stofnana og sveitarfélaga.

Tenglar á nćr öll eyđublöđ á vefjum ríkis og sveitarfélaga

 

 • Öryrkjar/fatlađir
 • Atvinnulíf
 • Fjármál
 • Húsnćđi og heimili
 • Efri árin
 • Fjölskyldan
 • Heilsa
 • Menntun
 • Mannlíf
 • Neytendamál
 • Ferđalög og samgöngur
 • Innflytjendur

 

 

Kynning á vefsíđu voriđ 2007

Námsgagnastofnun

Útgáfa á námsefni fyrir grunnskólana er meginverkefni Námsgagnastofnunar sem áđur hét Ríkisútgáfa námsbóka. Á vefnum má finna bćklinga og leiđbeiningarit á ýmsum sviđum og ört stćkkandi safn vefefnis sem öllum er frjálst ađ nota í námi og kennslu.

 

Dćmi:

Lestur er lykill ađ ţekkingu og betri framtíđ.

Krakkasíđur - Unglingasíđur 

 

Sjá međal annars ţessi vefefni:

Í dagsins önn og Veturinn.

Íslensku landspendýrin
Yrkja
Heimurinn minn
Íslensku plönturnar
Íslensku húsdýrin
Fjaran og hafiđ
Geisli
Listavefur krakka
Málbjörg
Listavefurinn
 

 

 

 

Kynning á vefsíđu veturinn 2006-2007

Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn

Á Landsbókasafninu er unniđ mikiđ starf viđ mat og flokkun upplýsinga og vefsíđna til ađ auđvelda fóki ađgang ađ safnkostinum og ţeim gífurlega fjölda vefsíđna sem nálgast má á Internetinu. 

Blöđ og tímarit međal annars Tímaritagáttin TDNet međ 13 ţúsund erlend tímarit , Tímarit.is međ íslensk tímarit frá 1773-1920 og Electronic Journals Library međ upplýsingar um 23 ţús. rafrćn tímarit.

Gagnasöfn eru flokkuđ eftir frćđigreinum og dreifingarađilum.

Leiđbeiningar um heimildaleit, sjá neđst á síđunni.

 

 

Kynning á vefsíđu haustiđ 2006

Netútgáfan

Hlutverk Netútgáfunnar er ađ koma á framfćri á Netinu íslenskum bókmenntum og öđrum ritverkum á íslensku. Verkin eru laus undan höfundarétti og er ţessi vefútgáfa ćtluđ til einkanota.  

Ţarna má finna ţjóđsögur Eiríks í Vogsósum, 1001 nótt, Biblíuna, fornritin og margt fleira.

Smásögur margra eldri höfunda eru komnar inn og eins

skáldsögur eins og Piltur og

stúlka og Halla og Heiđarbýliđ.

En sjón er sögu ríkari. Kynniđ

ykkur úrvaliđ. Hér er bein slóđ á Ljóđmćli Jónasar Hallgrímssonar en Dagur íslenskrar tungu er haldinn á afmćlisdegi hans, 16. nóvember ár hvert.

 

  

Kynning á vefsíđu sumariđ 2006

Stjórnarráđ Íslands

Vefsíđur ráđuneytanna eru spegill ţjóđlífsins. Hćgra megiđ eru slóđir ađ málefnum líđandi stundar (sum eru eilíf) en vinstra megin ađ innri málum hvers ráđuneytis, eins konar efnisyfirlit. Ţar má međal annars finna lög og reglugerđir, útgefiđ efni og stofnanir sem sinna málefnum sem heyra undir viđkomandi ráđuneyti.  

 

 

Kynning á atvinnuţróun voriđ 2006

Upplýsingar tengdar fyrirtćkjarekstri má finna á vef

Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi >> Stođkerfi atvinnulífsins. Sá ađili á Vesturlandi sem ađstođar einstaklinga, fyrirtćki og sveitarfélög á sviđi atvinnumála er SSV-ţróun og ráđgjöf.

 

Impra nýsköpunarmiđstöđ á landsvísu sem er miđstöđ upplýsinga og leiđsagnar fyrir frumkvöđla og lítil fyrirtćki. Ţar eru ýmsir bćklingar og frćđsluefni undir Útgáfa, m.a. Frá hugmynd ađ vöru (1998).

 

 

Kynning á vefsíđu

jan. 2006

Upplýsingatćknidagurinn,

UT-dagurinn, verđur haldinn í fyrsta sinn ţann 24. janúar nk. Hann er haldinn til ađ vekja athygli á ţeim tćkifćrum sem Íslendingar hafa á sviđi upplýsingatćkni, upplýsingatćkniiđnađar og fjarskipta.

 

Opnađur verđur nýr vefur um upplýsingatćkni http://www.utvefur.is og gefinn út nýr bćklingur um upplýsingatćkni frá Upplýsingu, félagi bókasafns- og upplýsingafrćđa. Hann liggur frammi í bókasafninu en verđur dreift til stofnana og fyrirtćkja í ţjónustugreinum.

 

UT-dagurinn

á vefsíđu Samtaka iđnađarins.

Tćkifćri og möguleikar Íslendinga á sviđi upplýsingatćkni.

 

Vefsíđa vikunnar. Alţjóđleg heimasíđa skólasafna; IASL, School libraries online. Margar athyglisverđar síđur og fjölbreyttur fróđleikur.

 

 

Líf og starf Gísla J. Ástţórssonar

Okt. 2005

Á Rökkurdögum mun farandsýning um líf og starf Gísla J. Ástţórssonar hanga uppi á bókasafninu. Sýningin byggist upp á myndum og úrklippum og sýnishornum af texta. Sigga Vigga er sennilega ţekktust af verkum Gísla en međal annars má nefna skáldsögurnar Fífu, Hlýjar hjartarćtur, gamansögur og nokkrar smásögur. Mörg leikrit Gísla hafa veriđ sett upp á sviđi. Kristinn H. Benediktsson hannađi sýninguna. Hún stendur til 18. nóvember.

Nokkrar af sögum Gísla liggja frammi til kynningar og láns.

 

 

Snćfellingurinn James Bond

Okt. 2005

Fyrri hluta nóvember verđa fyrirlestrar í Sögumiđstöđinni um uppruna James Bond af Snćfellsnesi. Á bókasafninu erum viđ svo heppin ađ nokkur bindi af sögum um James Bond voru gefnar safninu og er hćgt ađ sjá ţćr og fá lánađar til lestrar til ađ leita ađ snćfellskum dráttum í kvennagullinu frćga.

 

 

Kynning á bókum eftir Jules Verne

Sept. 2005. 

Jules Verne fćddist 8. febrúar 1828 í Nantes í Frakklandi. Hann lćrđi lög og útskrifađist 1849 og var ţá ţegar farinn ađ semja sögur og leikrit.

Ţekktar bćkur eftir Jules Verne eru t.d. „Umhverfis jörđina á 80 dögum“, „Leitin ađ Grant skipstjóra“ og hann  skrifađi skáldsöguna „Leyndardómar Snćfellsjökuls“ (Journey to the center of the earth) ţar sem Snćfellsjökull var inngangur söguhetjanna ađ iđrum jarđar.  

Flestar sögur hans teljast vera skáldađar ferđabćkur og hann notađi nýuppgötvuđ fjarlćg lönd og menningarheima sem sögusviđ skáldsagna sinna og var mjög hrifinn af nýjustu tćkni og vísindum.

 

Á vefnum eru til heildartextar bóka Jules Verne til dćmis á Literature.org og söfnun Zvi Har’El á verkum Jules Verne á rafrćnu formi á mörgum tungumálum ásamt fróđleik, spjallsíđum o.fl.   

Jules Verne lést 24. mars 1905 og var jarđsettur í Amiens ţar sem hann bjó seinni hluta ćvi sinnar.

 

Kynningin verđur höfđ uppi í september.

 

 

Bannađar bćkur

 

Í tengslum viđ 11. sptember verkefni bókasafna eru til kynningar bćkur sem mörgum íbúum Bandaríkjanna ţykja óćskilegar á bókasöfnum.

Sjá nánar um ţćr í fréttapistli um hamfarir og bókasöfn annars stađar á síđunni.

 

 

Byggđasafnsskáparnir

 

Gamlar barnabćkur frá Amtsbókasafninu í Stykkishólmi.

 

Bćkur bókasafnins hér brunnu áriđ 1979 og ţví eru svona gamlar bćkur ekki til.

 

Áskrift ađ fréttum
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit