Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Föstudagur 18. október 10:06
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Byggingarsagan  Prenta síđu

Grundarfjarđarkirkja

Byggingarsagan


Grundarfjarđarkirkja var vígđ 31. júlí áriđ 1966 og hafđi veriđ rúm sex ár í smíđum. Arkitekt var Halldór Halldórsson, sem teiknađi m.a.Dalvíkurkirkju. Prestur Setbergsprestakalls sem ţá var sr. Magnús Guđmundsson hvatti mjög til ađ byggđ yrđi ný kirkja í kauptúninu. Sóknarkirkjan á Setbergi hafđi veriđ kirkjustađur og prestssetur frá ţví á 16. öld en ţéttbýli myndađist ekki í Eyrarsveit fyrr en upp úr 1940.

  

Setbergskirkja um 1962.

Ljósm. Guđbjartur Jónsson byggingarmeistari Grundarfjarđarkirkju.

 

Kirkjan er byggđ í áföngum. Ađ smíđinni komu tvisvar sinnum hópar erlendra og innlendra sjálfbođaliđa frá hinum ýmsu kirkjudeildum. 1982 lauk seinni áfanga og var um leiđ haldiđ upp á 90 ára afmćli Setbergskirkju.

 

Gréta og Jón Björnsson völdu alla liti á kirkjuna og máluđu ţau allar skreytingar. Gréta valdi bćđi veggljós og krónu sem nú er viđ vesturgafl. Ljósin eiga ađ minna á landţernur eđa siglingaljós og skipsstýri. Predikunarstóll smíđađur af Snćbirni Jónssyni úr Sauđeyjum á Breiđafirđi ber svip af stafni skips.

 

Gluggar í kór eru málađir af Finni Jónssyni listmálara.

Glugginn á vesturgafli er málađur af Eiríki Smith og smíđađur á ţýsku glerverkstćđi Oidtman brćđra 1984.

Altaristaflan er máluđ af Halldóri Péturssyni listmálara.

Undir vesturgluggum er skápur međ ljósritun af Guđbrandsbiblíu.

 

Ţađ var fyrir áhuga sr. Jóns Ţorsteinssonar sem ţjónađi á árunum 1974-1990 ađ ráđist var í kaup á ţrettán radda orgeli, sem var smíđađ í Ţýskalandi af orgelsmiđnum Reinhart Tzschöckel. Gjafir og safnanir safnađarfólks gerđi kirkjunni kleift ađ eignast hljóđfćriđ nánast skuldlaust. Ţađ gengur eins og rauđur ţráđur gegnum alla byggingar-söguna ađ vinir og velunnarar kirkjunnar hafa lagt henni liđ hvort heldur er međ vinnu, peningagjöfum eđa útvegun gripa sem prýđa kirkjuna og gagnast í safnađarstarfinu.

 

Séđ inn eftir Grundarfjarđarkirkju. Ljósm. Hallgrímur Magnússon lćknir.

 

1993 lauk endanlegum frágangi kirkjunnar. Ţá voru settir varanlegir bekkir og ný gólfefni ásamt ýmsum öđrum endurbótum innan dyra. Ennfremur var lýsing endurhönnuđ og rakatćki sett upp. Lionsklúbbur Grundarfjarđar gáfu upptökuvél og búnađ til ađ senda mynd út í dvalarheimiliđ Fellaskjól. Herdís Sigurlín Gísladóttir frá Hellnafelli styrkti endurbćtur á búnađinum til minningar um eiginmann sinn Árna Sveinbjörnsson og son ţeirra Gísla Árnason sem fórst međ Krossnesinu áriđ 1992.  

 

Arkitektar ţessa lokaáfanga voru Árni og Sigbjörn Kjartanssynir. Ţá var sóknarprestur sr. Sigurđur Kr. Sigurđsson sem ţjónađi frá 1990-1995.

 

Haustiđ 1998 fćrđi Ţorkell Sigurđsson fyrrverandi kaupfélagsstjóri í Grundarfirđi kirkjunni forláta gullljósakrónu ađ gjöf til minningar um konu sína Kristínu Kristjánsdóttur ljósmóđur og fleiri. Yfir kirkjuskipi hangir önnur eins króna sem keypt var til minningar um Óskar Sćmundsson sem var mikill kirkjuvinur og arfleiddi Grundarfjarđarkirkju ađ öllum eigum sínum.

Áskrift ađ fréttum
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fréttir
16. október 2019
Starf ađalbókara laust til umsóknar
16. október 2019
Umsókn um styrki 2020
16. október 2019
Framtíđ Breiđafjarđar
11. október 2019
Fundaröđ um vegamál á Vesturlandi
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit