Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 25. október 22:47
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Hollvinir - fundargerđir / fréttir
6. mars 2007
Ađalfundur 2007
19. febrúar 2007
Ađalfundur Eyrbyggja
11. janúar 2007
80. Stjórnarfundur
5. desember 2006
79. Stjórnarfundur
Örnefnaskrá  Prenta síđu

Örnefnaskrár jarđa í Eyrarsveit.

 

Eyrbyggjar. Hollvinasamtök Grundarfjarđar voru stofnuđ ţann 23. júlí 1999 á bćjarhátíđinni ,,Á góđri stund í Grundarfirđi“

Í samţykktum félagsins segir ađ tilgangur samtakanna sé ađ vinna ađ eflingu byggđar, atvinnulífs og menningar í Grundarfirđi og standa vörđ um sögu svćđisins.

Til ađ vinna ađ ţessum markmiđum setti stjórn félagsins sér ađ gera ţađ međ eftirfarandi verkefnum:

1.       Safna saman sögulegum fróđleik og gefa út í bókaflokki sem nefndur er ,,Fólkiđ. Fjöllin. Fjörđurinn. „ Sumariđ 2008 kom út 8. hefti ritrađarinnar, svo nćrri lćtur ađ komiđ hafi út eitt hefti á ári.

2.       Koma á framfćri örnefnaskrám Örnefnastofnunar. Fá stađkunnuga til ađ skrá örnefni og bćta viđ, eđa gera athugasemdir viđ örnefnaskrárnar. Fćra örnefni inn á loftmyndir og ljósmyndir til birtingar.

 

Vegna ţessa stóđu Eyrbyggjar fyrir ţví ađ láta vélrita upp allar örnefnaskrár jarđa í Eyrarsveit, og hafa ţćr veriđ settar inn á heimasíđu Grundarfjarđar, ţannig ađ örnefnin verđi ađgengileg sem öllum, í samrćmi viđ markmiđ félagsins.  Grundarfjarđarbćr og Örnefnastofnun styrktu ţetta verkefni, og er ţađ mjög ţakkarvert. Nokkrir nemendur í grunnskóla Grundarfjarđar unnu verkefniđ međ dyggri ađstođ kennara. Einnig hafa Eyrbyggjar stađiđ fyrir útgáfu á veggmyndum sem sýna umhverfi Grundarfjarđar, ţar sem örnefni hafa veriđ fćrđ inn. Stađkunnugir heimamenn hafa skrifađ örnefnin inn á myndir, ađrir yfirfariđ, til ađ reyna ađ komast hjá villum viđ stađsetningu örnefnanna.   Eftirtaldar örnefnamyndir hafa veriđ gefnar út.

1.       2001. Örnefni í Kirkjufelli. Ţrjár myndir til ađ sýna allan hringinn.

2.       2002. Fjallahringurinn umhverfis Grundarfjörđ.

3.       2003. Fjallahringurinn umhverfis Kolgrafafjörđ.

4.       2004. Fjallgarđur Útsveitar umhverfis Lárvađal.

Svavar Sigmundsson fyrrv. forstöđumađur Örnefnastofnunar skrifar um örnefnasöfnun fyrr og nú í ,,Fólkiđ. Fjöllin. fjörđurinn. 2001“ Ţar segir m.a: ,,Örnefnalýsingar úr Eyrarsveit sem varđveittar eru í Örnefnastofnun eru ađ stofni til eftir Ţorleif J. Jóhannesson í Stykkishólmi. Handrit hans er á 74 blöđum í A4 broti, og er líklega skrifađ 1933-34 eđa -35, skv tveim bréfum sem varđveitt eru.“  Síđar hefur Örnefnastofnun fengiđ viđbótarupplýsingar í bréfum frá stađkunnugu fólki í Eyrarsveit.

 

Eyrbyggjar höfđu áhuga á ađ koma ţessum örnefnum inn á kort, sem síđar vćri prentađ og gefđ út.

Samvinna var viđ Örnefnastofnun og fyrirtćkiđ Loftmyndir sem lögđu til nýlegar flugmyndir af öllu landi Grundarfjarđarbćjar, eđa gömlu Eyrarsveit. Stađkunnugir Eyrbyggjar lögđu talsverđ vinnu í ađ fćra örnefnin inn á ţessar   loftmyndir, og fyrirtćkiđ Loftmyndir fćrđi ţessi gögn inn í sinn gagnabanka eftir hnitum, og prentađi út ný eintök af loftmyndunum.  Ţessi gögn eru nánast tilbúin til útgáfu, ef fjárhagslegur grundvöllur vćri fyrir slíku.

 

Reykjavík 3. september 2008.

Gísli Karel Halldórsson

 

 

Akurtrađir

Akurtrađir aths.

Bár

Bár Ţ.J.

Berserkseyri

Berserkseyri Ţ.J leiđr.

Berserkseyri viđbćtur

Búđir

Búđir aths.

Eiđi Ţ.J.

Eiđi aths.

Eyrarbotn og Hrafnkelsstađir

Eyrarbotn og Hrafnkelsstađir aths.

Forna-Grund

Grund

Gröf S.L.

Gröf Ţ.J.

Gröf viđbćtur

Hallbjarnareyri 

Hallbjarnareyri viđbćtur

Hallbjarnareyri aths. og viđbćtur

Hamrar

Hamrar aths.

Háls

Hellnafell

Hellnafell aths.

Hjarđarból K.Ţ.K.

Hjarđarból Ţ.J.

Hjarđarból viđbćtur

Höfđi

Kirkjufell

Kirkjufell Ţ.J.

Kolgrafir

Krossnes

Krossnes Ţ.J.

Krossnes aths. og viđbćtur

Krossnes svör

Kverná

Lá, aths.

Lá, vísa

Lá, yfirlit

Lá, örnefni

Látravík

Látravík aths.

Mýrar

Mýrar aths.

Setberg

Setberg aths.

Setberg aths. og viđbćtur

Skallabúđir

Skerđingsstađir

Skerđingsstađir aths. og viđbćtur

Spjör H.F.

Spjör Ţ.J.

Vatnabúđir

Vindás Ţ.J.

Örnefni í Eyrarsveit

 

Áskrift ađ fréttum
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2526272829301
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
303112345

Í dag

Skrá atburđi, smelltu hér
Gaman ađ skođa

 

Vikublađiđ Ţeyr

 


 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit