Fundir bæjarstjórnar
Reglulegir bæjarstjórnarfundir eru haldnir að jafnaði annan fimmtudag í hverjum mánuði kl. 16:30 í ráðhúsinu Borgarbraut 16. Reglulegir fundir eru ekki haldnir í júlí og ágúst vegna sumarorlofs bæjarstjórnar en á þeim tíma annast bæjarráð verkefni bæjarstjórnar.
Fundir bæjarstjórnar eru haldnir fyrir opnum dyrum og eru auglýstir á vef sveitarfélagsins.
Fundargerðir bæjarstjórnar
|