Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Ţriđjudagur 25. júní 11:21
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
golf  Prenta síđu

 Golfklúbburinn Vestarr - Grundarfirđi

 

 

 

 

Golfklúbburinn Vestarr var stofnađur haustiđ 1995 og var byrjađ ađ byggja upp 9 holu golfvöll voriđ 1996 í Suđur-Bár, sem er viđ austanverđan Grundarfjörđ. Ţar er gott land undir golfvöll, ţurrt og hćđótt međ góđu útsýni yfir fjörđinn. Völlurinn fékk nafniđ Bárarvöllur en Bár (Bari) í Suđur-Ítalíu og er taliđ ađ suđrćnir sjómenn fyrr á öldum hafi haft kapellu í Bár og heitiđ á dýrlinga borgarinnar á Ítalíu. Nafniđ Vestarr kemur frá landnámsöld en Vestarr Ţórólfsson var fyrsti landnámsmađur í Eyrarsveit. Um hann má lesa í Eyrbyggju en hér er sögusviđ hennar. 

 

Heimasíđa Golfklúbbsins Vestarrs

 

Stjórn golfklúbbsins Vestarr                                           

 

Áskrift ađ fréttum
 
Á döfinni
SMŢMFFL
2627282930311
2345678
9101112131415
16171819202122
23242526272829
30123456
Skrá atburđi, smelltu hér
Fréttir frá UMFG
 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit