Prentađ ţriđjudaginn 18. febrúar kl. 18:56 af www.grundarfjordur.is

Borgarbraut 16, 350 Grundarfjörđur | kt.: 520169-1729 | Sími: 438 6630 | Fax: 430 8501 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is

10. september 2019 10:42

Rökkurdagar 2019

Haustiđ er komiđ í allri sinni dýrđ, laufin farin ađ falla af trjánum og haustlitirnir gleđja augađ.
Undirbúningur Rökkurdaga 2019 er hafinn. Rökkurdagar eru menningarhátíđ í Grundarfirđi og í ár er áćtlađ ađ hún standi yfir frá 20. – 27. október nk.
Menningarnefnd hvetur bćjarbúa og félagasamtök eindregiđ til ađ koma međ tillögur ađ efni á dagskrá hátíđarinnar í ár. Vinsamlega sendiđ tillögur og/eđa hugmyndir á netfangiđ eyglo@grundarfjordur.is
Gott er ađ fá tillögur inn sem allra fyrst - en frestur til ađ skila inn tillögum er til og međ 23. september nk.

Menningarnefnd Grundarfjarđarbćjar

Mynd: Málverk Ísaks Marvins af sýningu hans á Rökkurdögum 2018.

 

 

 

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta