Prentađ miđvikudaginn 16. október kl. 16:14 af www.grundarfjordur.is

Borgarbraut 16, 350 Grundarfjörđur | kt.: 520169-1729 | Sími: 438 6630 | Fax: 430 8501 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is

7. október 2010 14:57

Fréttatilkynning frá Fjölbrautaskóla Snćfellinga

Fjölbrautaskóli Snćfellinga leitar eftir samstarfi

Starfsfólk FSN vinnur nú ađ stofnun nýrrar brautar viđ skólann. Vinnuheiti brautarinnar er Öryggis- og ţjónustubraut og er stefnt ađ ţví innritun nemenda inn á brautina verđi haustiđ 2012.  Um er ađ rćđa tveggja ára nám. Međ brautinni verđur leitast viđ ađ auka námsframbođ  og koma til móts viđ fleiri nemendur og samfélagiđ sem stendur ađ skólanum. Námiđ  er hugsađ sem tćkifćri fyrir ţá nemendur sem vilja vera vel undirbúnir fyrir ţátttöku í atvinnulífinu. Brautin er góđur grunnur fyrir frekara nám og býđur upp á undirbúning fyrir ólíkar greinar atvinnulífsins

Viđ leitum eftir samstarfi viđ fyrirtćki og stofnanir á Snćfellsnesi og sunnanverđum Vestfjörđum. Hugmyndin gengur út á ađ nemendur séu í bóklegu námi í ţrjár annir og eina önn í vettvangsnámi hjá ţeim fyrirtćkjum/stofnunum sem samstarf nćst viđ.  Međal lokamarkmiđa brautar er ađ ţjálfa nemendur upp í almennum öryggisţáttum, samskiptum og ţjónustu, fjármálalćsi ásamt ţátttöku í lýđrćđisţjóđfélagi og auka jafnréttisvitund ţeirra.

Fyrirtćki sem áhuga hafa á ađ hefja samstarf viđ Fjölbrautaskólann hafi vinsamlegast samband viđ Pétur Inga Guđmundsson ađstođarskólameistara í síma 430 8400 eđa sendiđ tölvupóst á petur@fsn.is Einnig er hćgt ađ hafa samband viđ Helgu Lind helgal@fsn.is fyrir Snćfellsbć og sunnanverđa Vestfirđi, Jakob  jakob@fsn.is fyrir Grundarfjörđ og Berglind berglind@fsn.is fyrir Stykkishólm og Helgafellssveit.

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta