Prentađ föstudaginn 15. nóvember kl. 02:32 af www.grundarfjordur.is

Borgarbraut 16, 350 Grundarfjörđur | kt.: 520169-1729 | Sími: 438 6630 | Fax: 430 8501 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is

2. október 2012 11:31

Ungir grundfirskir skátar tóku viđ Forsetamerkinu á Bessastöđum

Ţrír skátar úr skátafélaginu Erninum í Grundarfirđi tóku viđ Forsetamerki Íslands úr hendi Hr. Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands á Bessastöđum ţann 29. september síđastliđin.

Ţađ voru ţau Anna Júnía Kjartansdóttir, Jón Ţór Magnússon og Sonja Sigurđardóttir.

 

Sjá nánar hér.  

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta