Prentađ föstudaginn 15. nóvember kl. 03:07 af www.grundarfjordur.is

Borgarbraut 16, 350 Grundarfjörđur | kt.: 520169-1729 | Sími: 438 6630 | Fax: 430 8501 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is

30. október 2012 11:17

Styrkir til náms,- verkfćra- og tćkjakaupa

Ţjónusturáđ Vesturlands auglýsir eftir umsóknum um styrki til náms-, verkfćra- og tćkjakaupa á grundvelli 27. greinar í lögum um málefni fatlađra. Umsćkjendur skulu eiga lögheimili á Vesturlandi, búa viđ varanlega örorku og vera orđnir 18 ára.

Styrkir verđa veittir til greiđslu menntunar eđa námskeiđskostnađar eđa kaupa á verkfćrum – áhöldum sem ćtla má ađ auđveldi fötluđu fólki ađ skapa sér heimavinnu eđa sjálfstćđrar starfsemi í kjölfar endurhćfingar.

 

Umsóknir skulu berast til félagsţjónustu Akraness, félagsţjónustu Borgarbyggđar félagsţjónustu Hvalfjarđarsveitar eđa Félags- og skólaţjónustu Snćfellinga fyrir 20. nóvember 2012.

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hvađ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frétta