Prenta­ mi­vikudaginn 16. oktˇber kl. 16:22 af www.grundarfjordur.is

Borgarbraut 16, 350 Grundarfj÷r­ur | kt.: 520169-1729 | SÝmi: 438 6630 | Fax: 430 8501 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is

11. desember 2018 08:37

SnŠfellingar og umhverfismßlin

Fyrir tŠpum 20 ßrum ßkvß­um vi­ SnŠfellingar sameiginlega a­ standa v÷r­ um umhverfi­. Vi­ ßkvß­um a­ hvert lÝti­ skref skipti mßli - mikilvŠgast vŠri a­ byrja a­ stÝga ■au. SveitarfÚl÷gin fimm ß svŠ­inu myndu­u me­ sÚr bandalag og hˇfu a­ gera umbŠtur Ý starfsemi sinni og mi­la frŠ­slu til Ýb˙a. Eftir nokkurra ßra undirb˙ning fengu sveitarfÚl÷gin ˇhß­a vottun fyrir frammist÷­u Ý umhverfis- og samfÚlagsmßlum og frß ßrinu 2008 h÷fum vi­ fengi­ slÝka vottun ßrlega. MikilvŠg framfaraskref hafa nß­st, en margt viljum vi­ ■ˇ gera enn betur. Markmi­i­ er skřrt; a­ axla ßbyrg­ ß neysluvenjum okkar og draga ˙r ■eim ßhrifum sem vi­ h÷fum ß umhverfi­. SnŠfellsnes er einstakt svŠ­i, rÝkt af au­lindum og einst÷kum nßtt˙ruperlum, sem vi­ viljum gŠta.

 

Ůa­ var ß SnŠfellsnesi sem fyrst var byrja­ a­ flokka heimilissorp ß ═slandi, ßri­ 2008, og Ý dag er heimilissorp flokka­ Ý ÷llum sveitarfÚl÷gunum fimm. ┴ svŠ­inu er m.a. ■riggja tunnu flokkun ■ar sem lÝfrŠnt og endurvinnanlegt efni er a­skili­ frß sorpi sem sent er Ý ur­un. Ůar eru Ýb˙arnir Ý lykilhlutverki. Vi­ flokkum meira og betur en til dŠmis h÷fu­borgarsvŠ­i­ og teljum a­ stŠrri sveitarfÚl÷g geti liti­ ß okkur sem fyrirmynd. Vi­ erum lÝka alltaf til Ý a­ mi­la af reynslu okkar. Markviss flokkun sorps er undirsta­a endurvinnslu. Vi­ h÷fum nß­ sÝfellt betri t÷kum ß me­h÷ndlun ß plast˙rgangi og h÷fum auki­ hlutfall flokka­s sorps frß ■vÝ a­ flokkun hˇfst og af ÷llu sorpi ß SnŠfellsnesi fara tŠp 50% beint Ý endurvinnslu. Vi­ h÷fum minnka­ notkun ß plasti, m.a. me­ ■vÝ a­ nota margnota bur­arpoka Ý sta­ hef­bundinna plastpoka. ═ ■vÝ h÷fum vi­ nß­ ßgŠtum ßrangri en h÷ldum ßfram a­ gera betur. B÷rnin eru bestu sendiherrar umhverfisins vegna ■ess a­ Ý skˇlunum eru ■au frŠdd um umhverfismßl, au­lindir og sÚrkenni svŠ­isins. Ůetta gerum vi­ m.a. Ý gegnum GrŠnfßnaverkefni­ og virka ßtthagafrŠ­ikennslu. ┴ hverju ßri taka heimamenn sig saman, fÚlagasamt÷k, sveitarfÚl÷g og fleiri, og hreinsa rusl me­fram vegum og strandlengju SnŠfellsness. ┴ SnŠfellsnesi er řtt undir ßbyrga efnanotkun, Ýb˙ar frŠddir um orkusparna­, ekki sÝst Ý h˙shitun, og stofnanir sveitarfÚlaga kaupa fyrst og fremst umhverfismerktar hreinsiv÷rur, hreinlŠtisv÷rur og pappÝr. A­ versla Ý heimabygg­ er s÷mulei­is markmi­, m.a. ■ar sem kolefnisspor v÷ru er lßgmarka­ me­ ■eim hŠtti.

Ůjˇ­ir heims standa frammi fyrir grÝ­arstˇrum ßskorunum Ý umhverfismßlum og plastnotkun er einungis brot af ■eim. Vi­ ■urfum ÷ll a­ leggja okkar af m÷rkum eigi ßrangur a­ nßst. SnŠfellingar eru ßbyrgir og framsřnir og vi­ Štlum okkur a­ gera miklu betur. NŠstu skref okkar Ý umhverfismßlum sn˙a m.a. a­ ■vÝ a­ draga enn frekar ˙r neyslu og sorpmagni, auk ■ess a­ efna til samtals vi­ mikilvŠga hagsmunaa­ila.

┴ vefnum nesvottun.is mß frŠ­ast um umhverfisstarf SnŠfellinga, en svŠ­i­ var ■a­ fyrsta Ý Evrˇpu til a­ hljˇta vottun og hefur Ý dag gullvottun EarthCheck.

 

Kristinn Jˇnasson, bŠjarstjˇri Ý SnŠfellsbŠ

Jakob Bj÷rgvin Jakobsson, bŠjarstjˇri Ý StykkishˇlmsbŠ

Bj÷rg ┴g˙stsdˇttir, bŠjarstjˇri Ý Grundarfjar­arbŠ

Eggert Kjartansson, oddviti Eyja- og Miklaholtshrepps

Gu­r˙n Reynisdˇttir, oddviti Helgafellssveitar

Gu­r˙n Magnea Magn˙sdˇttir, verkefnisstjˇri umhverfisvottunar SnŠfellsness

Ragnhildur Sigur­ardˇttir, framkvŠmdastjˇri svŠ­isgar­sins SnŠfellsnes

 


Til bakaSENDA ÞESSA FRÉTT Í TÖLVUPÓSTI

Netföng viðtakenda:


  

Skilaboð

Hva­ er 2+3?

Nafn sendanda:


yfirlit frÚtta