Prentađ föstudaginn 6. desember kl. 19:06 af www.grundarfjordur.is

Borgarbraut 16, 350 Grundarfjörđur | kt.: 520169-1729 | Sími: 438 6630 | Fax: 430 8501 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is

12. desember 2008 15:40

Litlu jólin í leikskólanum

 

Litlu jólin voru haldin í leikskólanum í dag. Allir voru í hátíđarskapi og skemmtu sér viđ ađ syngja og dansa í kringum jólatréđ. Stúfur, Skyrgámur og Stekkjastaur litu í heimsókn og fćrđu börnunum pakka. Hér finnast fleiri myndir.

 

 


Til baka


yfirlit frétta