Prentađ ţriđjudaginn 23. október kl. 04:26 af www.grundarfjordur.is

Borgarbraut 16, 350 Grundarfjörđur | kt.: 520169-1729 | Sími: 438 6630 | Fax: 430 8501 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is

 

 
Stjórnsýsla - fréttir 17. okt. 2018

Lokađ föstudaginn 19. október 2018

Bćjarskrifstofan verđur lokuđ föstudaginn 19. október vegna sameiginlegs starfsdags starfsfólks bćjarins. Ađrar stofnanir bćjarins, nema Grundarfjarđarhöfn, verđa einnig lokađar ţennan dag, sbr. skóladagatöl leik- og grunnskóla.

 

Stjórnsýsla - fréttir 16. okt. 2018

Bćjarstjórnarfundur

221. fundur bćjarstjórnar Grundarfjarđarbćjar veđur haldinn fimmtudaginn 18. október 2018, í Ráđhúsi Grundarfjarđarbćjar, kl. 16:30.

 

Fundurinn er opinn öllum frá kl. 18:00. 

 

meira...

Stjórnsýsla - fréttir 11. okt. 2018

Dagskrá Rökkurdaga 13.-21. október 2018

 

LAUGARDAGUR 13.OKTÓBER

Kl 13:00

Örnefnagönguferđ. Gengiđ međ Ferđafélagi Snćfellsness frá Kirkjufellsfossi ađ

 

Grundarfossi. Hittumst viđ Sögumiđstöđina kl 12:45.

Kl 17:00

Tónleikar Kórs Glerárkirkju í Grundarfjarđarkirkju.

 

SUNNUDAGUR 14. OKTÓBER

Kl 16:00. Leyniţráđur - sögur og lestur. Ásta Kristrún Ragnarsdóttir höfundur bókarinnar “Ţađ sem dvelur í ţögninni” les úr bók sinni og segir sögur.

Kl 20:00. Í góđu veđri á Grundarfirđi - tónleikar Valgeirs Guđjónssonar ásamt Kirkjukór Grundarfjarđar.

 

MÁNUDAGUR 15.OKTÓBER

Kl 20:00 Ofnotkun netsins - Skjáfíkn. Eyjólfur Örn Jónsson sálfrćđingur verđur međ fyrirlestur í matsal FSN.

 

ŢRIĐJUDAGUR 16.OKTÓBER

Kl 20:00 Spilakvöld Ungmennaráđs í Samkomuhúsinu - Kínaskák og fleiri spil.

Kl 20:30 Bíósýning fyrir fullorđna í Sögumiđstöđ.

 

MIĐVIKUDAGUR 17.OKTÓBER

Kl 17:00. Allir út ađ leika međ Skátunum í Ţríhyrningnum.

Kl 20:00. Tćkifćri í sjálfbođastarfi - hagnýt vinnusmiđja fyrir áhugafólk um sjálfbođastörf. Marta Magnúsdóttir Skátahöfđingi Íslands. Haldiđ í safnađarheimili kirkjunnar.

Kl 20:30. Spilakvöld Hjónaklúbbsins á Kaffi Emil. 700 kr. fyrir félagsmenn, 1200 fyrir ađra.

 

FIMMTUDAGUR 18.OKTÓBER

Kl. 17:00-20:00. Haustmarkađur Kvenfélagsins í Samkomuhúsinu. Súpa og brauđ, handverk og góđgćti.

Kl. 17:00-20:00. Innsýn - myndlistarsýning Ísaks Snorra Marvinssonar opnar í Samkomuhúsinu.

kl.20:00. Međ kaskeiti viđ stýriđ - Upphaf bílaaldar í Eyrarsveit. Fyrirlestur Inga Hans í Bćringsstofu.

Kl.20:30. Lífsgćđi og hamingja. Elísabet Reynisdóttir nćringarfrćđingur og Albert Eiríksson matgćđingur fjalla um mat í víđu samhengi í Samkomuhúsinu.

 

LAUGARDAGUR 20.OKTÓBER

Kl.12:00-20:00. Myndlistarsýning Ísaks Snorra Marvinssonar í Samkomuhúsinu.

Kl.20:00. Bjórspeki Sveins í Samkomuhúsinu, 2500 kr. skráningargjald.

Skráning: eyglobara@gmail.com.

 

SUNNUDAGUR 21.OKTÓBER

Kl. 12:00-17:00. Myndlistarsýning Ísaks Snorra Marvinssonar í Samkomuhúsinu.

Kl.15:00. Konungur ljónanna - bíósýning fyrir börnin í Sögumiđstöđ.

 

Í GANGI ALLA DAGANA

Sýningar á Kaffi Emil: Ljósmyndasýning eftir Anno Weihs. Séra Jón Ţorsteinsson sýnir leirlistaverk og Arna Dögg Tómasdóttir frá Ólafsvík sýnir nokkur olíumálverk.

Sýning á útilistaverkum Listons, Lúđvíks Karlssonar, fyrir utan Sögumiđstöđina.

Leikskólabörnin sýna verk sín á Kaffi 59.


GÓĐA SKEMMTUN!

 

 

 

 

 

 

Stjórnsýsla - fréttir 10. okt. 2018

Rökkurdagar í Grundarfjarđarkirkju, sunnudaginn 14. okt. kl. 20:00

meira...

Stjórnsýsla - fréttir 4. okt. 2018

Fréttir úr starfsemi Grundarfjarđarbćjar

meira...

Stjórnsýsla - fréttir 3. okt. 2018

Blóđbankabílinn á Snćfellsnesi