Prentađ ţriđjudaginn 17. október kl. 16:46 af www.grundarfjordur.is

Borgarbraut 16, 350 Grundarfjörđur | kt.: 520169-1729 | Sími: 438 6630 | Fax: 430 8501 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is

 

 
Stjórnsýsla - fréttir 13. okt. 2017

Fjárhagsáćtlun 2018 - umsókn um styrki

Hafin er vinna viđ gerđ fjárhagsáćtlunar Grundarfjarđarbćjar fyrir áriđ 2018.

 

Auglýst er eftir styrkumsóknum frá einstaklingum og/eđa félagasamtökum.

 

Ţeir sem hafa hug á ađ senda inn styrkumsókn fyrir áriđ 2017 sendi beiđni ţess efnis á netfangiđ: grundarfjordur@grundarfjordur.is.

Í umsókn skal koma fram fjárhćđ ţess styrks sem óskađ er eftir ásamt stuttri greinargerđ.

 

Umsóknarfrestur er til og međ sunnudagsins 15. október 2017.

    

Stjórnsýsla - fréttir 12. okt. 2017

Síđasti opnunardagur sundlaugar á laugardag en áfram opiđ í potta

 

 

Síđasti opnunardagur sundlaugarinnar í Grundarfirđi verđur laugardaginn 14. október. Áfram verđur ţó opiđ fyrir ađgang í heitu pottana og vađlaug í allan vetur sem hér segir:

 

Mánudagar - föstudagar kl 17-21

laugardagar kl 13-17

 

Stjórnsýsla - fréttir 9. okt. 2017

Rökkurdagar verđa haldnir dagana 26. október - 4. nóvember

 

 

Rökkurdagar verđa haldnir hér í Grundarfirđi dagana 26. október til 4. nóvember nćstkomandi. Undirbúningur fyrir menningarhátíđina er í fullum gangi og dagskráin ađ taka á sig mynd. Viđ viljum gjarnan heyra frá fólki og fyrirtćkjum sem hafa hug á ađ taka ţátt í hátíđinni međ viđburđi eđa öđru sem á heima inni í dagskrá Rökkurdaga.

 

Ţetta áriđ ćtlum viđ ađ enda Rökkurdagana međ stćl ţví hljómsveitin Á móti sól mun leika fyrir dansi í Samkomuhúsinu ađ kvöldi laugardagsins 4. nóvember og halda uppi stuđi fram á nótt.

 

Stjórnsýsla - fréttir 5. okt. 2017

Atkvćđagreiđsla utan kjörfundar

Stjórnsýsla - fréttir 5. okt. 2017

Köttur í óskilum

Stjórnsýsla - fréttir 3. okt. 2017

Útbođ - snjómokstur 2017