Prentağ miğvikudaginn 20. nóvember kl. 15:16 af www.grundarfjordur.is

Borgarbraut 16, 350 Grundarfjörğur | kt.: 520169-1729 | Sími: 438 6630 | Fax: 430 8501 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is

 

Reglur um efnistöku úr malarnámum í eigu Grundarfjarğarbæjar

 

1.       Efnistaka úr malarnámum er heimil fyrirtækjum sem eru skráğ í Grundarfjarğarbæ.  Forsvarsmenn og eigendur fyrirtækjanna skulu eiga lögheimili í Grundarfjarğarbæ.

 

2.       Şau fyrirtæki sem hyggja á efnistöku, skulu sækja um heimild til skipulags- og byggingafulltrúa Grundarfjarğarbæjar og greina frá úr hvağa námu efnistaka er fyrirhuguğ.  Gera skal grein fyrir áætluğu magni şess efnis sem taka á úr viğkomandi námu og á hvağa tíma efniğ verğur tekiğ.  Skipulags- og bygginga-fulltrúi getur á grundvelli umsóknar og upplısinga um áætlağ magn, gefiğ út heimild til efnistöku í tiltekinn tíma, şó ekki lengur en til 12 mánağa í senn.

 

3.       Fyrirtæki sem heimild hafa til efnistöku úr efnisnámum skulu ganga vel um námusvæğiğ og skilja şar ekki eftir neitt sem ekki er veriğ ağ nota viğ efnistökuna hverju sinni.

 

4.       Efnistakan er háğ eftirliti af hálfu skipulags- og byggingafulltrúa eğa starfsmanna hans.  Verği vart viğ ağ efnistaka sé utan şeirra marka sem ákveğin eru í reglum şessum, eğa ağ magn efnis sé meira en áætlağ hefur veriğ, er skipulags- og byggingafulltrúa skylt ağ stöğva efnistökuna á meğan máliğ er kannağ nánar og fyrirtækiğ gerir grein fyrir verkum sínum.  Fyrirtæki sem hefur heimild til efnistölu er skylt ağ hlíta fyrirmælum skipulags- og byggingafulltrúa um stağsetningu efnistöku og umgengni á viğkomandi svæği.  Verği ekki orğiğ viğ tilmælum skipulags- og byggingafulltrúans um umbætur, er honum skylt ağ stöğva frekari efnistöku uns bætt hefur veriğ úr.  Verği fyrirtæki uppvíst ağ şví ağ hlíta ekki fyrirmælum skipulags- og byggingafulltrúa ítrekağ, skal heimild şess til efnistöku felld niğur varanlega ağ undangenginni skriflegri og sannanlegri ağvörun meğ allt ağ 14 daga fresti til úrbóta og andmælarétti.

 

5.       Efnistökusvæği skulu girt af ef mögulegt er og ağgengi şá ağeins mögulegt um hliğ á girğingu.  Şar sem hliğ eru, skulu şau ağ öllu jöfnu vera lokuğ og alltaf utan reglulegs vinnutíma.  Şeir sem hafa heimild til efnistöku eru ábyrgir fyrir şví ağ hliğ sé lokağ utan vinnutíma og şegar efnistaka fer ekki fram.

 

6.       Gjald fyrir efnistöku skal vera kr. 120 fyrir hvern rúmmetra.  Viğ umsókn um heimild til efnistöku skal viğkomandi fyrirtæki áætla efnismagn og            efnistökutíma ağ hámarki til 12 mánağa í senn.  Reikningar verğa gerğir mánağarlega á grundvelli şeirra áætlunar.  Verği veruleg frávik frá áætluğu       efnismagni ağ mati skipulags- og byggingafulltrúa skal viğkomandi áætlun og reikningagerğ endurskoğuğ.  Eftir ağ efnistöku er lokiğ hverju sinni, verğur ekki unnt ağ breyta şegar gerğum reikningum til lækkunar.

 

7.       Einstaklingar geta fengiğ heimild til efnistöku í smáum stíl meğ heimild frá skipulags- og byggingafulltrúa gegn greiğslu sbr. 6. liğ.

 

8.       Reglur şessar skulu teknar til endurskoğunar í lok árs 2008 í ljósi şeirrar reynslu sem şá verğur fengin af şeim.

 

 

 

 

Samşykkt í bæjarráği Grundarfjarğarbæjar ş. 28. febrúar 2008.