Prentađ miđvikudaginn 22. janúar kl. 04:59 af www.grundarfjordur.is

Borgarbraut 16, 350 Grundarfjörđur | kt.: 520169-1729 | Sími: 438 6630 | Fax: 430 8501 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is


Leit í fundargerđum:
Ítarlegri leit
Bćjarstjórn, fundur nr. 223
Dags. 13. Desember 2018

 

Bćjarstjórn Grundarfjarđarbćjar

 

Fundargerđ

 

 

223. fundur bćjarstjórnar Grundarfjarđarbćjar haldinn í Ráđhúsi Grundarfjarđar,

 fimmtudaginn 13. desember 2018, kl. 16:30.

 

 

Fundinn sátu:

Jósef Ó. Kjartansson (JÓK), forseti bćjarstjórnar, Heiđur Björk Fossberg Óladóttir (HBÓ), Unnur Ţóra Sigurđardóttir (UŢS), Sćvör Ţorvarđardóttir (SŢ), Rósa Guđmundsdóttir (RG), Signý Gunnarsdóttir (SG), Vignir Smári Maríasson (VSM), Björg Ágústsdóttir (BÁ), bćjarstjóri og Sigurlaug R. Sćvarsdóttir (SRS), skrifstofustjóri.

 

Fundargerđ ritađi: Sigurlaug R. Sćvarsdóttir, skrifstofustjóri.

 

Forseti setti fund.

 

Forseti bauđ Signýju Gunnarsdóttur velkomna á sinn fyrsta bćjarstjórnarfund.

 

Forseti bar fram tillögu ţess efnis ađ tekinn yrđi međ afbrigđum á dagskrá dagskrárliđurinn Fjárhagsáćtlun 2018 - viđauki, sem yrđi liđur 7 á dagskrá og dagskrárliđurinn Svćđisgarđurinn Snćfellsnes - Framlög sveitarfélaga 2019, sem yrđi liđur 13 á dagskrá. Ađrir liđir fćrast aftur sem ţví nemur.

 

Samţykkt samhljóđa.

 

Gengiđ var til dagskrár.

 

1.

Störf bćjarstjórnar á kjörtímabilinu - Umrćđa - 1808012

Lokađur dagskrárliđur.

Umrćđur um störf bćjarstjórnar, m.a. eftirfylgni međ verkefnum og framkvćmdum fjárhagsáćtlunar 2019.

 

 

2.

Atvinnumál - Umrćđa - 1808013

Lokađur dagskrárliđur.

Umrćđur um atvinnumál. Rćtt um heimsóknir í fyrirtćki og fyrirkomulag ţeirra. Rćtt um lćknisţjónustu HVE, um húsnćđismál og menningarstarfsemi. Einnig rćtt um úttekt á tekjum bćjarins, sem fyrir liggur, um frágang hennar og um kynningu á niđurstöđum, sem stefnt er ađ í janúar nk.

 

 

3.

Bćjarráđ - 523 - 1811004F

Fundargerđin samţykkt samhljóđa.

3.1

1809049 - Fjárhagsáćtlun 2019

3.2

1810017 - Hrannarstígur 28

Til máls tóku JÓK og BÁ.

Bćjarstjóri kynnti ađ gengiđ hefđi veriđ frá og tilkynnt um úthlutun íbúđarinnar á grunni niđurstöđu úr mati Félags- og skólaţjónustu Snćfellinga, sem bćjarráđ óskađi eftir.

Jóhönnu Kristínu Kristjánsdóttur og Oddi Magnússyni var úthlutađ íbúđinni ađ Hrannarstíg 28.

3.3

1811025 - HSH - Um framtíđaráform sveitarfélagsins í íţróttamálum

Til máls tóku JÓK, VSM, RG og SG.

3.4

1811035 - Sóknarnefnd - Erindi um stöđu organista og tónlistarkennara

3.5

1811036 - Kynning á leiguíbúđum aldrađra

3.6

1811019 - Samgöngu- og sveitarstjórnarr. - Ný reglugerđ um Jöfnunarsjóđ sveitarfélaga í samráđsgátt til umsagnar

3.7

1811026 - Securitas hf - Ţjónustusamningar

3.8

1811020 - Námskeiđ fyrir skólanefndir

 

 

4.

Íţrótta- og ćskulýđsnefnd - 87 - 1811002F

Fundargerđin samţykkt samhljóđa.

4.1

1810007 - Íţróttamađur ársins 2018

4.2

1802013 - Ungmennaţing á Vesturlandi 2018 Áhersluverkefni Sóknaráćtlunar Vesturlands.

4.3

1808016 - Endurskođun fjölskyldustefnu Grundarfjarđarbćjar

4.4

1810006 - Samskipti og kynning íţróttafélaga hjá íţr. og ćskulýđsnefnd

 

 

5.

Menningarnefnd - 19 - 1811005F

Fundargerđin samţykkt samhljóđa.

5.1

1801045 - Ljósmyndasamkeppni Grundarfjarđar 2018

5.2

1801046 - Rökkurdagar 2018

5.3

1811043 - Menningarnefnd - Yfirlit félags- og menningarstarfs í Grf. Haust 2018

5.4

1709030 - Myndasafn Bćrings Cecilssonar

Til máls tóku JÓK, SŢ, BÁ og SG.

Rćtt um mikilvćgi ţess ađ ná utan um verđmćti safnsins, sbr. bókun menningarnefndar og um möguleika á styrkveitingum.

5.5

1811045 - Önnur mál - menningarnefnd

5.6

1809030 - Stefna um menningarmál

5.7

1811027 - Mennta- og menningarmálaráđun.- Menningarstefna

 

 

6.

Hafnarstjórn - 2 - 1811006F

Fundargerđin stađfest.

6.1

1811030 - Fjárhagsáćtlun Grundarfjarđarhafnar 2019

Til máls tóku JÓK og BÁ.

Fjárhagsáćtlun samţykkt samhljóđa, međ ţeirri breytingu ađ framkvćmdir á árinu 2019 lćkka úr 133 í 91 milljón kr.

6.2

1811031 - Gjaldskrá Grundarfjarđarhafnar 2019

Gjaldskrá Grundarfjarđarhafnar stađfest.

6.3

1710040 - Framkvćmdir Norđurgarđi

6.4

1811034 - Grjótnáma Lambakróarholti

6.5

1811032 - Byggđakvóti 2018-2019

6.6

1811033 - Hafnasamband Íslands - fundir stjórnar nr. 406 og 407

 

 

7.

Fjárhagsáćtlun 2018 - viđauki 2 - 1710010

Allir tóku til máls.

Lagđur fram og kynntur viđauki 2 viđ fjárhagsáćtlun 2018 vegna breytinga á fjárfestingum B-hluta um 12,3 millj. kr. vegna kaupa á húseigninni Grundargötu 31.
Fjárfestingin rúmast innan fjárfestingaráćtlunar ársins 2018. Viđaukinn felur í sér 275 ţúsund króna aukningu í rekstri.

Viđauki 2 viđ fjárhagsáćtlun 2018 samţykktur samhljóđa.

 

 

8.

Gjaldskrár 2019 - 1809051

Gjaldskár fyrir útleigu húsnćđis til afgreiđslu.

Allir tóku til máls.

Lagđar fram tillögur um breytingar á gjaldskrám vegna útleigu húsnćđis, ţ.e. samkomuhús, Sögumiđstöđ og grunnskóli. Breytingarnar fela í sér ađlögun ađ raunverulegri notkun húsanna og einföldun á gjaldskrám. Leiga samkomuhúss fyrir dansleiki er t.d. lćkkuđ talsvert.

Gjaldskrár samţykktar samhljóđa. Ađrar gjaldskrár voru samţykktar á síđasta fundi.

 

 

9.

Fjárhagsáćtlun 2019 - 1809049

Lögđ fram til síđari umrćđu fjárhagsáćtlun ársins 2019 ásamt greinargerđ, samanburđi milli fjárhagsáćtlunar 2018 og 2019 og útlistun á breytingum sem gerđar hafa veriđ milli umrćđna. Jafnframt lögđ fram ţriggja ára áćtlun fyrir árin 2020-2022.

Skv. rekstraryfirliti fjárhagsáćtlunar 2019 eru heildartekjur áćtlađar 1.138 millj. kr. Áćtlađur launakostnađur er 589,1 millj. kr., önnur rekstrargjöld 367,1 millj. kr. og afskriftir 53,8 millj. kr. Fyrir fjármagnsliđi er gert ráđ fyrir ađ rekstrarafkoma verđi 128,3 millj. kr. Gert er ráđ fyrir 98,9 millj. kr. fjármagnsgjöldum. Áćtlun 2019 gerir ráđ fyrir 29,5 millj. kr. jákvćđri rekstrarniđurstöđu samstćđu.

Í sjóđsstreymisyfirliti áćtlunarinnar sést ađ veltufé frá rekstri er 133,9 millj. kr. ţegar leiđrétt hefur veriđ fyrir afskriftum og áföllnum en ógreiddum verđbótum og gengismun, auk annarra breytinga á skuldbindingum. Ţessi fjárhćđ nýtist síđan til afborgana lána og nauđsynlegra fjárfestinga sem brýnt er ađ ráđast í á árinu 2019. Ráđgert er ađ fjárfestingar nettó verđi 163,3 millj. kr., afborganir lána 108,5 millj. kr. og ađ tekin verđi ný lán ađ fjárhćđ 140 millj. kr. Miđađ viđ ţćr forsendur er gengiđ á handbćrt fé um 3,2 millj. kr. en í upphafi árs er ráđgert ađ ţađ verđi 47,0 millj. kr. Handbćrt fé í árslok ársins 2019 er ţví áćtlađ 43,9 millj. kr. gangi fjárhagsáćtlun ársins 2019 fram eins og ráđgert er.

 

 

Helstu liđir fjárhagsáćtlunar 2019 í ţús. kr.:

 

 

Rekstur:

Útsvar............................................................................

539.401

Fasteignaskattur.............................................................

102.221

Jöfnunarsjóđur...............................................................

204.334

Lóđarleiga......................................................................

35.730

Ađrar tekjur....................................................................

256.673

Heildartekjur A og B hluta

1.138.359

 

 

Heildargjöld án fjármagnsliđa.........................................

956.184

Tekjuafgangur fyrir fjármagnsliđi....................................

128.338

Fjármagnsliđir................................................................

-98.879

Rekstrarafgangur A-hluta bćjarsjóđs..............................

15.995

Rekstarniđurstađa A og B hluta

29.459

 

 

Efnahagur:

Fastafjármunir................................................................

2.253.517

Veltufjármunir...............................................................

159.891

Eignir samtals

2.413.408

 

 

Eigiđ fé...........................................................................

734.198

Skuldbindingar...............................................................

188.184

Langtímaskuldir..............................................................

1.307.247

Skammtímaskuldir..........................................................

183.779

Skuldir og eigiđ fé samtals

2.413.408Allir tóku til máls.

Fjárhagsáćtlun 2019 og ţriggja ára áćtlun 2020-2022 samţykkt samhljóđa.

 

 

10.

Félags- og skólaţjónusta Snćfellinga - Framlög sveitarfélaga 2019 - 1812004

Til máls tóku JÓK og BÁ.

Lögđ fram fjárhagsáćtlun Félags- og skólaţjónustu Snćfellinga (FSS) fyrir áriđ 2019.

Fjárhagsáćtlun FSS 2019 samţykkt samhljóđa.

 

 

11.

SSV - Framlög sveitarfélaga 2019 - 1811049

Til máls tóku JÓK og BÁ.

Lögđ fram áćtlun Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) um árgjöld ađildarsveitarfélaga á árinu 2019.

Áćtlun um árgjöld SSV 2019 samţykkt samhljóđa.

 

 

12.

Heilbrigđiseftirlit Vesturlands - Framlög sveitarfélaga 2019 - 1812010

Til máls tóku JÓK og RG.

Lögđ fram fjárhagsáćtlun Heilbrigđiseftirlits Vesturlands (HeV) fyrir áriđ 2019.

Fjárhagsáćtlun HeV 2019 samţykkt samhljóđa.

 

 

13.

Svćđisgarđurinn Snćfellsnes - Framlög sveitarfélaga 2019 - 1812015

Til máls tóku JÓK, RG, UŢS og BÁ.

Lögđ fram fjárhagsáćtlun Svćđisgarđsins Snćfellsness fyrir áriđ 2019.

Fjárhagsáćtlun Svćđisgarđsins Snćfellsness 2019 samţykkt samhljóđa.

 

 

14.

Byggđakvóti 2018-2019 - 1811032

RG vék af fundi undir ţessum liđ.

Allir tóku til máls.

Lögđ fram gögn vegna úthlutunar byggđakvóta fiskveiđiáriđ 2018-2019. Áđur hafđi Grundarfjarđarbć veriđ úthlutađ 190 ţorskígildistonnum, en eftir leiđréttingu fćr bćrinn úthlutađ 300 ţorskígildistonnum, líkt og á fyrra tímabili.

Bćjarstjórn samţykkir samhljóđa óbreyttar reglur viđ úthlutun kvótans, sbr. reglugerđ um úthlutun byggđakvóta til fiskiskipa á fiskveiđiárinu 2018/2019 nr. 685/2018.

RG tók aftur sćti sitt á fundinum.

 

 

15.

Samband íslenskra sveitarfélaga - Umbođ til kjarasamningsgerđar - 1812011

Lagt fram erindi Sambands íslenskrar sveitarfélaga, sem kallar eftir umbođi Grundarfjarđarbćjar til kjarasamningsviđrćđna og -gerđar fyrir hönd bćjarins.

Bćjarstjórn samţykkir samhljóđa ađ veita Sambandi íslenskra sveitarfélaga umbođ til kjarasamningsviđrćđna og -gerđar fyrir sína hönd.

 

 

16.

Alţingi - Frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnćđisbćtur - 1811046

Lagt fram til kynningar erindi frá Velferđarnefnd Alţingis frá 27. nóvember sl. vegna umsagnar um frumvarp til laga um breytingu á lögum um húsnćđisbćtur.

 

 

17.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ - Ársreikningur 2017 - 1810020

Lagt fram til kynningar bréf Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytisins frá 8. október sl. auk svarbréfs bćjarsins vegna ársreiknings 2017.

 

 

18.

Veraldarvinir - Samstarf 2019 - 1811050

Lagt fram til kynningar erindi Veraldarvina frá 28. nóvember sl. ţar sem óskađ er eftir samstarfi.

Til máls tóku JÓK, SG, UŢS, HBÓ, BÁ og SŢ.

Leitađ verđur til félagasamtaka og samstarfsađila varđandi áhuga á ţví ađ nýta bođ Veraldarvina.

 

19.

Cognitio ehf. - Fundarbođ 13. desember 2018 - 1812002

Lagt fram til kynningar fundarbođ Cognitio ehf. vegna fundar um áherslur á félagslegar framfarir og umbćtur.

 

 

20.

Samgöngu- og sveitarstjórnarráđuneytiđ - Ný reglugerđ um Jöfnunarsjóđ sveitarfélaga til umsagnar - 1811019

Lögđ fram til kynningar ný reglugerđ um Jöfnunarsjóđ sveitarfélaga til umsagnar.

 

 

21.

Stofnun Árna Magnússonar í ísl. frćđum - Könnun um nöfn á nýbýlum og breytingar á nöfnum býla - 1812005

Lagt fram til kynningar bréf Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum frćđum frá 27. nóvember sl. vegna könnunar um nöfn á nýbýlum og breytingar á nöfnum býla.

Bćjarstjórn vísar erindinu til umhverfis- og skipulagsnefndar.

 

 

22.

Félags- og skólaţjónusta Snćfellinga - Fundargerđ 97. fundar stjórnar - 1812003

Lögđ fram til kynningar fundargerđ 97. fundar stjórnar FSS sem haldinn var 28. nóvember sl.

 

 

23.

Minnispunktar bćjarstjóra - 1808018

Bćjarstjóri fór yfir minnispunkta sína.

 

 

Fundargerđ lesin upp og samţykkt.

 

Fundi slitiđ kl. 21:34.

 

 

 Jósef Ó. Kjartansson (JÓK)

 

 Heiđur Björk Fossberg Óladóttir (HBÓ)

 Unnur Ţóra Sigurđardóttir (UŢS)

 

 Sćvör Ţorvarđardóttir (SŢ)

 Rósa Guđmundsdóttir (RG)

 

 Signý Gunnarsdóttir (SG)

 Vignir Smári Maríasson (VSM)

 

 Björg Ágústsdóttir (BÁ)

 Sigurlaug R. Sćvarsdóttir (SRS)

 

 

         

 


Til baka