Hvað er einhverfa?

Það er frábær spurning sem er þó ekki svo auðvelt að svara. Einhverfa er röskun í taugaþroska og einkennin birtast helst í skertri getu til að tjá sig, félagslegu samspili og stundum áráttukenndri hegðun. Einhverfa er fötlun en ekki sjúkdómur.
 
2. apríl er alþjóðadagur einhverfu