Verkefnastjórn um aðgerðir gegn einelti á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytisins ákvað að helga 8. nóvember ár hvert baráttunni gegn einelti.

Slíkur baráttudagur var fyrst haldinn árið 2011 og markmiðið með deginum er að vekja athygli á málefninu.