Bleik messa er bæna- og tónlistarstund í Grundarfjarðarkirkju þar sem minnt er á árvekniátak Krabbameinsfélagsins á krabbameini í konum og tökum við með þessum hætti þátt í bleikum október.

Tónlistin er í höndum Elvu, Ami, Grétu, Lindu Maríu og Sylvíu Rú, allt frábærar söngkonur. Ræðumaður er Una Ýr Jörundsdóttir.

Messan er á Youtuberás Grundarfjarðarkirkju  og hægt að horfa á messuna frá kl. 11.00 sunnudaginn 18. okt. fram til 20.00 19. okt.

https://www.youtube.com/channel/UCt_jIXTfy-fHs3kZOx-ezBw