Sérfræðingur frá Íslenska Gámafélaginu kemur á Snæfellsnes til að fara yfir umhverfislegan og fjárhagslegan ávinning þess að flokka til endurvinnslu og að kynna væntanlegar breytingar á flokkunarkerfinu.