Rökkurdaga 26. okt. - 1. nóv. 2020

 

Er húmar að kvöldi, laufin falla af trjám, hressilegur sunnanvindur gnæfir um fjöllin og myrkrið skellur á þá líður að því að við þurfum að finna ljósið í rökkrinu.

Menningarhátíð Grundfirðinga, Rökkurdagar 2020, verður haldin hátíðleg, þó með breyttu sniði með tilliti til sóttvarna. Dagskráin nær yfir dagana 26. október til 1. nóvember 2020. Við ætlum að nýtast við myllumerkinguna #rökkur2020 og hvetjum ykkur eindregið til þess að taka myndir og birta á samfélagsmiðlum.

Dagskrá Rökkurdaga 2020