Laugardaginn 25. júlí ætlar Sönghópurinn Mæk að halda tónleika í Samkomuhúsi Grundarfjarðar ásamt hljómsveit.

Tónleikarnir hefjast kl. 21:00 og opnar húsið kl. 20:30.

Miðaverð á tónleikana er 2.500 kr.
Selt við hurð - Posi á staðnum.

Barinn verður að sjálfsögðu opinn

Sönghópurinn MÆK:
Amelía Rún Gunnlaugsdóttir
Elva Björk Jónsdóttir
Gréta Sigurðardóttir
Kristbjörg Ásta Viðarsdóttir

Hljómsveitarmeðlimir eru eftirfarandi:
Baldur Rafnsson - Trommur
Eiríkur Höskuldsson -Gítar
Ragnar Þór Alfreðsson - Bassi
Þorkell Máni Þorkelsson - Hljómborð

Hlökkum til að sjá ykkur!

https://www.facebook.com/events/598104451129344/