Málsnúmer 2011028

Vakta málsnúmer

Skipulags- og umhverfisnefnd - 223. fundur - 02.12.2020

Vegna tengingar heimtaugar á Norðurgarði Grundarfjarðarhafnar, þarf að byggja við spennistöðvarhúsið á hafnarsvæðinu. Umrædd framkvæmd fellur undir h. lið 2.3.5. gr. byggingarreglugerðar nr. 112/2012 og er því ekki byggingarleyfisskyld. Þar sem viðbygging er 7,5 m2 að stærð og hefur ekki áhrif á ásýnd hafnarsvæðis.

Lagt fram til kynningar.
Lagt fram