Málsnúmer 2301009

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 268. fundur - 12.01.2023

Drög að húsnæðisáætlun 2023 lögð fram til afgreiðslu bæjarstjórnar, ásamt fleiri gögnum. Drögin eru unnin af byggingarfulltrúa.
Húsnæðisáætlun sveitarfélaga ber að skila árlega til Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.

Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi húsnæðisáætlun 2023.

Samþykkt samhljóða.