Málsnúmer 2311011

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundir byggingarfulltrúa - 4. fundur - 21.11.2023

Sótt er um niðurrif/flutningsleyfi fyrir sumarhús, mhl. 010101 á Naustál 6.

Sumarhús, A-hýsi sem er um 36 m2, verður flutt af lóðinni Naustál 6, L199279 á lóðina Naustál 2, L 214951.
Byggingaráform samþykkt.
Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m.s.br.
Byggingarheimild verður gefin út að uppfylltum skilyrðum sbr. gr. 2.3.8 í byggingarreglugerð nr. 112/2012 m.s.br.