6. fundur 19. mars 2024 kl. 14:00 - 14:15 í Ráðhúsi Grundarfjarðar
Nefndarmenn
  • Fannar Þór Þorfinnsson (FÞÞ) byggingarfulltrúi
Starfsmenn
  • Guðmundur Rúnar Svansson (GRS) starfsmaður umhverfis- og skipulagssviðs
Fundargerð ritaði: Fannar Þór Þorfinnsson Byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Grundargata 90 - Flokkur 2

Málsnúmer 2403018Vakta málsnúmer

Byggingarfélagið Djúpá ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir 300fm parhúsi á einni hæð á lóðinni Grundargötu 90. Undirstöður eru steinsteyptar ásamt gólfplötu en burðarvirki veggja og þaks eru úr timbri.
Þar sem ekki er til deiliskipulag fyrir svæðið vísar byggingarfulltrúi erindinu til skipulags- og umhverfisnefndar.

2.Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Grundargata 82 - Flokkur 2

Málsnúmer 2403017Vakta málsnúmer

Byggingarfélagið Djúpá ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir 300fm parhúsi á einni hæð á lóðinni Grundargötu 82. Undirstöður eru steinsteyptar ásamt gólfplötu en burðarvirki veggja og þaks eru úr timbri.
Þar sem ekki er til deiliskipulag fyrir svæðið vísar byggingarfulltrúi erindinu til skipulags- og umhverfisnefndar.

Fundi slitið - kl. 14:15.