Leita
Stćrsta letur
Miđstćrđ leturs
Minnsta letur
Miđvikudagur 23. október 01:33
  Forsíđa   Ţjónusta   Mannlíf   Stjórnsýsla   Ferđamenn - Tourists 
   
 
Á döfinni
SMŢMFFL
293012345
6789101112
13141516171819
20212223242526
272829303112
3456789

Framundan

Skrá atburđi, smelltu hér
Fundargerđir
15.október 2019
92. fundur íţrótta- og ćskulýđsnefndar
10.október 2019
231. fundur bćjarstjórnar
9.október 2019
150. fundur skólanefndar
30.september 2019
536. fundur bćjarráđs
Fréttir - Nýlegt safn
Bćringsstofa - ljósmyndasafn  Prenta síđu

 Bćringsstofa

 

 

 

Bćringsstofa, í Sögumiđstöđinni ađ Grundargötu 35
Póstfang: b.t. Grundargötu 30

Sími 438 1881

Netfang: bokasafn hjá grundarfjordur.is 

 

Bćringsstofa er ljósmyndasafn Bćrings Cecilssonar (1923-2002).                  

Munir úr eigu Bćrings og ljósmyndir hans eru sýndar í litlum bíósal í Sögumiđstöđ og spanna tímann frá myndun ţéttbýlis í Nesinu eftir 1938 og fram undir áriđ 2000.

Bćring var áhugaljósmyndari og starfađi einnig sem fréttaljósmyndari Sjónvarpsins og dagblađa. Hann var heiđursborgari Grundarfjarđarbćjar.

Hćgt er hćgt ađ setjast inn í Bćringsstofu og skođa ţar sýningu af gömlum myndum úr byggđarlaginu.

 

 

 

 

 

 

 

Sögusýning í tilefni af 100 ára afmćli kosningaréttar kvenna 2015

 

Myndasería.

 

Sögumiđstöđin Grundarfirđi

Sögusýning 8. - 22. október 2015

Kirkjufell, sést til Búđa fjćrst til hćgri.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Bćring Cecilsson

 

Bćring Cecilsson fćddist og ólst upp á Búđum undir Kirkjufelli 

í Eyrarsveit 24. mars 1923 og lést 17. maí 2002.  Foreldrar hans

voru Cecil Sigurbjörnsson, bóndi og sjómađur í Búđum í

Grundarfirđi, f. 22.8. 1896, en hann fórst međ línuveiđaranum Papey,

20. febrúar 1933, eftir ásiglingu ţýsks skips.

Móđir Bćrings var Oddfríđur Kristín Runólfsdóttir húsmóđir,

f. 21.2. 1898, d. 16.11. 1972, dóttir Pálínu Pálsdóttur og

Runólfs Jónatanssonar bónda í Naustum í Eyrarsveit.

Áriđ 1945 fluttu ţeir brćđur og móđir ţeirra ađ ađ Grundargötu 17

í Grafarnesi sem var nýtt ţéttbýli viđ Grundarfjörđ.

Bći átti ţar heima alla tíđ síđan.

Bćring réri á eigin trillubát međ bróđur sínum Soffaníasi frá 14 ára aldri.

Síđar sótti hann vélstjóranámskeiđ hjá Vélskóla Íslands og starfađi

síđan sem vélstjóri bćđi á sjó og í landi.
Eftir miđjan aldur vann hann á eigin vélaverkstćđi.

Bćring var áhugaljósmyndari og eftir hann liggur mikiđ safn

ljósmynda sem spannar alla sögu ţéttbýlis í Grundarfirđi.

Bćring starfađi einnig sem fréttaljósmyndari Sjónvarpsins og dagblađa.

Bćring var heiđursborgari Grundarfjarđarbćjar.

Mbl 1. júní 2002

 

Bćringsstofa is a photo museum that offers guests to sit down and watch a slideshow of old photos from Grundarfjörđur, bringing them back into the days of old.

Áskrift ađ fréttum
 
Flýtileiđir

 

          

 

 Bćjargátt

 

Heilsuefling

 

Persónuverndarfulltrúi

  

 

 

 Senda fyrirspurn 

  

Höfnin

 

 Vefmyndavél

 

Skemmtiferđaskip

 

Gjaldskrár

  

Svćđisgarđur

 

Endurskođun ađalskipulags

 

Sorphirđudagatal

 

Opnunartími  gámastöđvar

 

Forgangsröđ viđ snjómokstur 2016-2017.

 

 

  

 

 

 

 
Grundarfjarđarbćr Borgarbraut 16, 350 Grundarfirđi | kt.: 520169-1729
Sími: 430 8500 | Netfang: grundarfjordur@grundarfjordur.is
Opiđ alla virka daga kl. 10-14.
Fyrirspurnir | Veftré | Leit