277. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 14. desember nk., kl. 16:30, í Ráðhúsi Grundarfjarðar.

Öll velkomin á fundinn.

Dagskrá:

 

Annað

1.  

Minnispunktar bæjarstjóra frá 2022 - 2205020

 

 

 

   

2.  

Störf bæjarstjórnar á kjörtímabilinu 2022-2026 - 2205021

 

   

Fundargerðir

3.  

Bæjarráð - 615 - 2311003F

 

3.1  

2301020 - Lausafjárstaða 2023

 

3.2  

2309033 - Gjaldskrár 2024

 

3.3  

2309002 - Fjárhagsáætlun 2024

 

3.4  

2311024 - Gunnar Kristjánsson - Erindi v. fjárhagsáætlunar 2024, hlaupabrautir

 

3.5  

2311032 - Samtök sjávarútvegssveitarfélaga - Sjávarútvegsfundur 2023

 

3.6  

2311028 - Mennta- og barnamálaráðuneytið - Úthlutun til sveitarfélaga v. reynsluverkefnis til stuðnings barna á flótta

 

3.7  

2311023 - Umhverfisvottun Snæfellsness - Fundargerðir stjórnar Byggðasamlags Snæf.

 

3.8  

2311008 - Björgunarsveitin Klakkur, leyfi til flugeldasölu 2023-2024

 

3.9  

2311022 - Samtök ferðaþjónustunnar - Upptökur frá afmælisráðstefnu SAF - Samtaka í 25 ár!

 

3.10  

2311025 - Samband íslenskra sveitarfélaga - Upplýsingar til sveitarfélaga frá fræðsluyfirvöldum í Grindavík

 

3.11  

2310025 - Þorgrímur Þráinsson - Eldhugarnir

 

3.12  

2311031 - Alþingi - Til umsagnar 402. mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis

 

   

4.  

Íþrótta- og tómstundanefnd - 110 - 2311004F

 

4.1  

2311020 - Tilnefning til íþróttamanns ársins 2023

 

4.2  

2311021 - Endurskoðun á reglum um kjör á íþróttamanni Grundarfjarðar

 

4.3  

2311026 - Hvatagreiðslur - Frístundastyrkur

 

4.4  

2311027 - Gönguleiðir og hjólreiðastígar

 

4.5  

2311030 - Þríhyrningur

 

   

5.  

Hafnarstjórn - 8 - 2312001F

 

5.1  

2209022 - Fjárhagsáætlun 2023

 

5.2  

2312002 - Grundarfjarðarhöfn - Gjaldskrá 2024

 

5.3  

2312006 - Grundarfjarðarhöfn - Starfsmannamál 2024

 

5.4  

2312003 - Grundarfjarðarhöfn - Fjárhagsáætlun 2024

 

5.5  

2310006 - Hátíðarfélag Grundarfjarðar - Styrkumsókn

 

5.6  

2301003 - Deiliskipulag Hafnarsvæðis 2023

 

5.7  

2101038 - Iðnaðarsvæði - tillaga að deiliskipulagi 2021

 

5.8  

2110004 - Grundarfjarðarhöfn - Komur skemmtiferðaskipa

 

5.9  

2312005 - Cruise Iceland - Afnám tollfrelsis skemmtiferðaskipa o.fl.

 

5.10  

2301025 - Hafnasamband Íslands - Fundargerðir 2023

 

5.11  

2312001 - Hafnasamband Íslands - Samstarfsfundir Hafnasambands Íslands og Fiskistofu

 

5.12  

2311022 - Samtök ferðaþjónustunnar - Upptökur frá afmælisráðstefnu SAF - Samtaka í 25 ár!

 

5.13  

2309040 - Umhverfisstofnun - Ársfundur náttúruverndarnefnda - Hver eru áhrif aukinnar umferðar skemmtiferðaskipa

 

   

Fjármál

6.  

Greitt útsvar 2023 - 2302010

   

 

   

Afgreiðslumál

7.  

Gjaldskrár 2024 - 2309033

   

 

   

8.  

Fasteignagjöld 2024 - 2309032

   

 

   

9.  

Styrkumsóknir og afgreiðsla 2024 - 2310019

 

 

 

   

10.  

Grundarfjarðarhöfn - Fjárhagsáætlun 2024 - 2312003

 

 

 

   

11.  

Fjárhagsáætlun 2024 - síðari umræða - 2309002

   

 

   

12.  

Sýslumaðurinn á Vesturlandi - 2023-028427 BOX7 - minna gistiheimili - 2305043

 

 

 

   

13.  

Tímabundinn afsláttur af gatnagerðargjöldum - 2312012

 

 

 

   

14.  

Tillaga um breytingu á deiliskipulagi Ölkeldudals - 2312014

 

 

 

   

15.  

Samstaða bæjarmálafélag - Markaðs- og atvinnufulltrúi - 2211041

   

 

   

16.  

Alþingi - Til umsagnar 478. mál frá nefnda- og greiningarsviði Alþingis - 2311013

   

 

   

Erindi til kynningar

17.  

GG lagnir - Verksamningur v. orkuskipti við íþrótta- og skólamannvirki - 2312009

   

 

   

18.  

Vegagerðin, Vesturlandsumdæmi - Samningur um veghald þjóðvegar í þéttbýli 2023 - 2312007

 

 

 

   

19.  

FSS - Fundargerð 132. fundar stjórnar - 2312011

 

 

 

   

20.  

Grundapol, vinabæjafélag - fundarpunktar 1. des. 2023 - 2312013

   

 

   

21.  

Breiðafjarðarnefnd - Fundargerðir 2023 - 2302013

   

 

   

22.  

SSV - Vinnuhópur um velferðarmál - 2311005

 

 

 

   

23.  

Samband íslenskra sveitarfélaga - Fundargerðir 2023 - 2302005

 

 

 

 

 

24.  

HMS - Umsóknir um stofnframlög - 2309015