Félag eldri borgara

Félag eldri borgara var stofnað 1992. Í október 2009 voru félagar 79 og hittast á fundum 12-15 sinnum á ári. Tilgangur félagsins er að viðhalda andlegri og líkamlegri heilsu. Spjalla saman og spila á spil. Leikfimi, föndur og Boccia, dansa og syngja. Gönguferðir og ferðalög. Hlúa að mannlegum samskiptum og fleira og fleira. Framtíðardraumar eru þeir að eignast eigið húsnæði til að koma saman á hverjum degi og bæta samfélagið.

Stjórn 2018/2019

Formaður: Helga Elísabet Árnadóttir

Gjaldkeri: Guðmundur G Kristjánsson

Ritari: Jóhanna Sigurrós Árnadóttir

Varamenn

Svanur Tryggvason

Ragnheiður Sigurðardóttir

Sverirr Karlsson

Skoðunarmaður

Anna María Reynisdóttir

Heimasíða félagsins á Facebook