Paimpol í Frakklandi

Vinabær Grundarfjarðar er Paimpol í Frakklandi en vinabæjafélagið GrundaPol var stofnað þann 2. apríl 2012 með það að markmiði að rækta söguna og söguleg tengsl milli Grundarfjarðar og Paimpol, auðga menningarlíf bæjanna tveggja, efla samskiptin og fjölga gestakomum. 

GrundaPol á Íslandi
GrundaPol í Frakklandi
Paimpol í Frakklandi