Vinnuskóli

Í Grundarfirði er starfræktur vinnuskóli í fimm vikur á sumri fyrir 8., 9. og 10. bekk. Vinnutíminn er mánudaga til föstudaga kl 8:00 – 12:00 og kl 13:00-16:00.

Vinnuskólinn er sambland af námi og starfi. Þeir sem taka þátt í allri dagskránni fá greidd laun fyrir fræðsludaga. Allir nemendur fá umsögn um frammistöðu sína að sumarstarfi loknu.