Félags- og skólaþjónustan

Félagsmálanefnd Snæfellinga er skipuð fulltrúum sveitarfélaganna fimm sem standa að Félags- og skólaþjónustu Snæfellsness. Fulltrúarnir eru skipaðir til fjögurra ára í senn.

Félags- og skólaþjónustan:

Klettsbúð 4
Hellissandi, Snæfellsbæ
Sími: 430 7800
Netfang: fssf(hja)fssf.is

Vefur Félags- og skólaþjónustunnar