Heimsóknir skemmtiferðaskipa til Grundarfjarðar.

Í Grundarfjarðarhöfn eru kjöraðstæður fyrir móttöku skemmtiferðaskipa. Um 20-30 skemmtiferðaskip koma árlega til Grundarfjarðar. Gestir þeirra fara í stuttar ferðir um Snæfellsnes eða spóka sig um í bænum.

Skemmtiferðaskip